Sprengja í þátttöku Íslendinga í ofurmaraþonhlaupum
Félag 100 km hlaupara á Íslandi er fjögurra ára um þessar mundir. Í félaginu eru Íslendingar sem lokið hafa þátttöku í viðurkenndu, opinberu 100 km keppnishlaupi, eða lengra hlaupi. Nú í september eru 10 ár liðin síðan f
Lesa meiraKynningarfundur vegna "Big five" maraþonsins þann 29. september
Ferðaþjónusta bænda hefur nú hafið sölu á nýrri og glæsilegri ferð. Hér gefst einstakt tækifæri til að hlaupa ævintýralegt maraþon í miklu návígi við hin villtu dýr Afríku.Þann 29. september 2008 verður haldin kynning á
Lesa meiraAðsóknarmet slegið á hlaup.is
Í vikunni á undan Reykjavíkurmaraþoni var aðsóknarmet slegið á hlaup.is. Þá heimsóttu á einni viku 5.118 hlauparar vefinn í 10.863 innlitum. Allt eru þetta einkvæmar tölur, það er hver hlaupari bara talinn einu sinni í v
Lesa meiraÍþróttamótið Íformi helgina 19.-20. september
Íþróttamótið Íformi (fyrir 30 ára og eldri) verður haldið á Hornafirði helgina 19. til 21. september og eru allir hvattir til að skrá sig sem að hafa aldur til. Bíður fólk í formi á Hornafirði spennt eftir verðugum andst
Lesa meira5 glænýjir íslenskir Járnkarlar og Þríþrautarskráin í loftið
Sunnudaginn 7.september síðastliðinn bættust 4 Íslendingar og Torben okkar Gregersen (ættleiddi Danskurinn okkar) í stoltan hóp Járnkarla og -kvenna.Steinn Jóhannsson, Torben Gregersen, Trausti Valdimarsson, Gísli Ásgeir
Lesa meiraÁ hlaupum með astma!
Á hlaupum með astma!Spennandi áskorun fyrir þá sem hafa astma og metnað!Astma- og ofnæmisfélagið efnir til átaksverkefnisins Astma Maraþon í Reykjavík 2008. Tilgangur verkefnisins er að sýna einstaklingum með astma að me
Lesa meiraÍslendingar taka þátt í 166 km Mont-Blanc fjallahlaupinu
Fjórir Íslendingar eru komnir til Chamonix í Frakklandi þar sem þeir munu taka þátt í Tour Du Mont-Blanc sem er 166 kílómetra fjallahlaup (með samtals 9400m. hækkun) í kringum Mont-Blanc. Hlaupaleiðin liggur um fjöll og
Lesa meira"Fótbolti og fjallganga besta æfingin" - BARÐSNESHLAUP 2007 - úr kvikmynd í vinnslu
Hlaup.is hefur fengið leyfi til að birta stutt myndbrot úr væntanlegri kvikmynd Kristins Péturssonar um Barðsneshlaup.Rætt er við Þorberg Inga Jónsson methafa í Barðsneshlaupinu austur á fjörðum. Hann segir frá leiðinni,
Lesa meiraNýr ráðgjafi á hlaup.is, Fríða Rún Þórðardóttir
Fríða Rún Þórðardóttir hefur gengið til liðs við hlaup.is og mun bæði svara spurningum um mataræði, næringarfræði og ýmislegt annað sem tengist þjálfum og hlaupum. Fríða Rún er með masters gráðu í næringarfræði frá Unive
Lesa meira