Fréttasafn Gula miðans

Fréttir16.08.2008

Hlaup.is 12 ára þann 13. ágúst - Tölfræði hlaup.is

Hlaup.is varð 12 ára miðvikudaginn 13. ágúst síðastliðinn. Hlaup.is var upphaflega búin til, til að birta úrslit í almenningshlaupum og koma öðrum fróðleik á framfæri og er ennþá í því hlutverki ásamt öðru.Meðfylgjandi e

Lesa meira
Fréttir22.07.2008

Öldungamót í blönduðum íþróttagreinum

Í haust ætlar ungmannafélagið Sindri á Höfn í Hornafirði að halda öldungamót á Höfn fyrir konur og karla sem náð hafa 30 ára aldri.  Á mótinu sem verður haldið 19. - 20. september verður keppt í badminton, blaki, bridge,

Lesa meira
Fréttir21.07.2008

Frábær árangur í Tíbetska maraþoninu

Frést hefur að Trausti Valdimarsson hafi unnið Tíbetska maraþonið sem haldið var laugardaginn 19. júlí. Pétur Helgason var í 3ja sæti. Flottur árangur hjá þeim félögum.Stór hópur Íslendinga fór á vegum Ferðaþjónustu bænd

Lesa meira
Fréttir21.07.2008

Aðalfundur Framfara 26. júlí 2008 kl. 17:15

Aðalfundur Framfara verður haldinn laugardaginn 26. júlí 2008 kl. 17:15 á 3. hæð í húsi Íþrótta- & Ólympíusambands Íslands, Engjavegi 6 í Laugardal.DagskráSkýrsla stjórnar fyrir starfsárið 2007Hugleiðingar um framtíð & v

Lesa meira
Fréttir16.07.2008

Nýr rekstraraðili tekur við vefverslun hlaup.is

Þann 1. júlí tók Stoð hf. við rekstri vefverslunar hlaup.is. Vefverslunin verður áfram rekin á hlaup.is en Stoð mun sjá um innkaup og afgreiðslu á öllum vörum sem pantaðar eru í gegnum vefverslunina. Allar sendingar eru

Lesa meira
Fréttir11.07.2008

Styttist í Barðsneshlaupið

Barðsneshlaup fer venju samkvæmt fram á laugardegi um verslunarmannahelgi. Hver einasti langhlaupari með vott af sjálfsvirðingu lætur ekki hjá líða í sínu lífshlaupi að taka a.m.k. einu sinni þátt í hinu fjörlega 27 km f

Lesa meira
Fréttir11.07.2008

Saga Capital styrkir Jökulsárhlaup

Saga Capital Fjárfestingarbanki hefur ákveðið að styrkja Jökulsárhlaup, víðavangshlaup um eitt fallegasta svæði landsins og hvetja þannig til íþróttaiðkunar og útivistar ásamt því að kynna þjóðgarðinn í Jökulsárgljúfrum.

Lesa meira
Fréttir10.07.2008

Ironman í Frankfurt - Frábær árangur Sigmundar

Sigmundur Stefánsson, Selfossi lauk við Ironman í Frankfurt í dag, sunnudaginn 6. júlí. Hann varð 7. í sínum aldursflokki (M55 eða 55-60 ára) á tímanum 10:47:54 (3 í sundinu, 12 í hjólinu og 7 í hlaupinu í sínum aldursfl

Lesa meira
Fréttir24.06.2008

Tímar í Miðnæturhlaupinu

Miðnæturhlaupið fór fram í frábæru veðri að kvöldi 23. júní. Mikill fjöldi hlaupara tók þátt að þessu sinni og margir að ná góðum tímum.Því miður gleymdist að setja rásklukkuna af stað í upphafi hlaups og því ber endanle

Lesa meira