Tímar í Miðnæturhlaupinu
Miðnæturhlaupið fór fram í frábæru veðri að kvöldi 23. júní. Mikill fjöldi hlaupara tók þátt að þessu sinni og margir að ná góðum tímum.Því miður gleymdist að setja rásklukkuna af stað í upphafi hlaups og því ber endanle
Lesa meiraOpnunartímar í verslun hlaup.is breytast aðeins vegna sumarfría
Vegna sumarfría, verða pantanir ekki afgreiddar í eina viku milli fimmtudagsins 5. júní og fimmtudagsins 12. júní. Verslunin verður opin og þeir sem hafa biðlund geta gengið frá pöntunum sem afgreiddar verða 13. júní og
Lesa meiraFélag 100 km hlaupara á Íslandi auglýsir eftir sjálfboðaliðum
Félag 100 km hlaupara á Íslandi auglýsir eftir sjálfboðaliðum til starfa á keppnisdag (7. júní, 2008; (8. júní til vara háð veðri)) vegna fyrsta 100 km keppnishlaups á Íslandi sem fram fer þann dag í Reykjavík (sjá http
Lesa meiraNýr skokkhópur á Vopnafirði
Skokkhópurinn Drekinn Vopnafirði hefur verið stofnaður. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl 17:30 og laugardögum kl 19:30. Lagt er af stað frá íþróttahúsinu.Leiðbeinandi hópsins er Bjarney Guðrún Jónsdóttir (bjar
Lesa meiraHringferð Péturs og Adidas - Nýjir skokkhópar
Pétur Frantzson, sem um árabil hefur þjálfað hlaupara meðal annars hjá Námsflokkunum, Laugaskokki og á Selfossi, er að fara af stað með tilraun til að efla skokkáhuga á landinu í samvinnu við Adidas.Pétur mun fara á fles
Lesa meiraSigurbjörg var fyrst í sínum aldursflokki í London
Fyrstu upplýsingar um röð í London maraþoni sýndi Sigurbjörgu Eðvarðsdóttir númer tvö í sínum aldursflokki, en nú hefur það verið leiðrétt. Sigurbjörg var fyrst í sínum aldursflokki sem er frábær árangur.
Lesa meiraHreyfing býður hlaupurum frítt í morgunverð og fyrirlestur
Fimmtudaginn 17. apríl kl. 08:00 býður Hreyfing hlaupurum í morgunverð, næringarráðgjöf, fitumælingu ofl. í nýju og glæsilegu húsnæði Hreyfingar og Blue Lagoon Spa í Glæsibæ. Aðeins 30 hlauparar komast að á þennan fund.D
Lesa meira3 og 6 tíma hlaup fá nafn
Á aðalfundi UMFR36 þann 27. mars 2008 var samþykkt tillaga þess efnis að þriggja og sex tíma hlaupið, sem félagið hefur staðið fyrir um tveggja ára skeið, muni héðan í frá verða nefnt í höfuðið á Jóni H. Sigurðssyni lang
Lesa meiraNýtt Íslandsmet í 10 km hlaupi
Kári Steinn Karlsson úr Breiðabliki setti Íslandsmet í 10 km hlaupi á móti hjá Stanford háskólanum í Kaliforníu í gær. Kári hljóp á 29:28,05 mínútum og bætti þar með þrjátíu og tveggja ára gamalt Íslandsmet ÍR-ingsins Si
Lesa meira