Bein útsending frá Dresden maraþoni
Hlynur Andrésson hleypur í fyrramálið sitt fyrsta maraþon í Dresden og gerir í leiðinni atlögu að Íslandsmeti og lágmarki fyrir Ólympíuleikana sem er 2:11:30. Þú getur fylgst með beinni útsendingu á þessari slóð, en mara
Lesa meiraHlynur gerir atlögu að Ólympíulágmarki í maraþoni á sunnudag
Hlynur Andrésson ætlar að gera atlögu að Íslandsmeti Kára Steins Karlssonar (02:17:12 í Berlín 2011) í maraþonhlaupi í Dresden á sunnudaginn kemur. Það sem sem meira er þá hefur Hlynur sett stefnuna á Ólympíulágmarkið se
Lesa meiraHlaupasería FH og Bose - Staðan í stigakeppni eftir 2 hlaup
Annað hlaupið í Hlaupaseríu FH og Bose fór fram á tímabilinu 22-25. febrúar, en hlaupið er núna sett upp sem sýndarhlaup. Hver hlaupari hleypur fyrirfram ákveðið Strava "segment" og skilar inn tímum. Staðan í stigakeppni
Lesa meiraLanghlauparar ársins 2020 eru Rannveig Oddsdóttir og Hlynur Andrésson
Rannveig Oddsdóttir og Hlynur Andrésson eru langhlauparar ársins 2020 mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í tólfta skiptið í dag laugardaginn, 13. febrúar. Í öðru sæti höfnuðu Arnar Pétursson og And
Lesa meiraFRÍ velur landslið í utanvegahlaupum fyrir HM í Tælandi í nóvember
Frjálsíþróttasamband Íslands mun senda landslið, karla og kvenna, til keppni á Heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem fram fer 11-14. nóvember 2021 í Chiang Mai, Tælandi sem hefur það formlega heiti "2021 Amazing Thai
Lesa meiraBaldvin Magnússon á besta tíma frá upphafi í 3000m hlaupi innanhúss
Það er ekki annað hægt en að líta björtum augum til framtíðar í langhlaupum þegar fréttir berast af nýjum afrekum ungra íslenskra hlaupara á erlendri grund. Hlynur Andrésson hefur verið að "brillera" og sett hvert Ísland
Lesa meiraKjóstu langhlaupara ársins 2020 hjá hlaup.is
Í samvinnu við Sportís og HOKA stendur stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins í tólfta skiptið, bæði í karla- og kvennaflokki. Þá er einkum verið að horfa til afreka í götu- og utanvegahlaupum eða annarri kepp
Lesa meiraSkráning í Laugavegsnámskeið hlaup.is og Sigga P. er hafin
Hlaup.is í samvinnu við Sigurð P. Sigmundsson býður upp á 4 mánaða undirbúningsnámskeið fyrir Laugaveginn frá 3. mars til 17. júlí. Það að hlaupa Laugaveginn er mikil persónuleg áskorun. Til að tryggja að hlaupið verði á
Lesa meiraSkráning í Laugavegshlaupið hefst föstudaginn 8. janúar
Skráning í Laugavegshlaupið hefst föstudaginn 8. janúar 2021 klukkan 12:00 á hádegi, en hlaupið fer fram í 25. sinn þann 17. júlí 2021. Hlauparar eru hvattir til að merkja 8. janúar í dagatalið því síðustu ár hefur selst
Lesa meira