Fréttasafn Gula miðans

Fréttir03.04.2008

Nýjir skokkhópar um allt land - Hringferð um landið

Pétur Frantzson, sem um árabil hefur þjálfað hlaupara meðal annars hjá Námsflokkunum, Laugaskokki og á Selfossi, er að fara af stað með tilraun til að efla skokkáhuga á landinu í samvinnu við Adidas.Pétur mun fara á fles

Lesa meira
Fréttir01.04.2008

Tilboð frá Leppin í verslun hlaup.is

Ertu að fara í 1/2 maraþon, heilt maraþon eða ultra hlaup og þarft að hlaða kolvetnum fyrir keppni ? Fram til 15. apríl er 20% afsláttur á Leppin Carbo Lode vörum í verslun hlaup.is. Fínt að birgja sig upp fyrir sumarið.

Lesa meira
Fréttir01.04.2008

Leiðbeiningar við nýtt hlaupapróf til að finna mjólkursýruþröskuld

Á Uppskerukvöldi Framfara héldu Halldóra Brynjólfsdóttir og Þórarinn Sveinsson frá Rannsóknarstofu í Hreyfivísindum við Háskóla Íslands erindi um notagildi mjólkursýruprófa. Á þeim tíma var prófið ekki tilbúið en nú er b

Lesa meira
Fréttir11.03.2008

100 km keppnishlaupi 7. júni

Félag 100 km hlaupara á Íslandi mun standa fyrir 100 km keppnishlaupi 7. júni, 2008 (8. júní 2008 til vara).Hlaupnar verða 10 x 10 km "lykkjur" um Fossvogsdal, Elliðaárdal og yfir í Bryggjuhverfi (sjá kort af leiðinni).Á

Lesa meira
Fréttir11.03.2008

Uppskeruhátíð Powerade Vetrarhlaupanna

Uppskeruhátíð Powerade Vetrarhlaupanna verður haldin í Húnabúð, sal Húnvetningafélagsins, Skeifunni 11, föstudaginn 14. mars kl. 20:00. Þá fer fram verðlaunaafhending í öllum flokkum auk þess sem dregnir verða út fjöldi

Lesa meira
Fréttir18.02.2008

Inniþríþraut í Laugum þann 21.febrúar

Sjá nánari upplýsingar í Hlaupadagskrá 2008. 

Lesa meira
Fréttir05.02.2008

Teygjunámskeið

Laugardaginn 9. febrúar klukkan 10.00-16.00 standa Íþróttaakademían og Sportmenntun fyrir teygjunámskeiði. Teygjunámskeið þetta er unnið úr teygjuhluta IAK einkaþjálfaranámsins sem er ítarlegasta teygjukennsla sem hægt e

Lesa meira
Fréttir05.02.2008

Íþróttasjúkraþjálfun World Class Laugum

Frá því í haust hefur Róbert Magnússon, sérfræðingur í íþróttasjúkraþjálfun verið starfandi í World Class Laugum. Hann sérhæfir sig í greiningu, meðhöndlun og endurhæfingu íþróttameiðsla. Íþróttafólk úr öllum greinum íþr

Lesa meira
Fréttir05.02.2008

Skíðaganga - Bláfjallaganga: Ný tækifæri fyrir hlaupara....

Laugardaginn 9. febrúar heldur Skíðagöngufélagið Ullur, Bláfjallagönguna, sem er liður í Íslandsgöngu Skíðasambands Íslands. Gangan fer fram í Bláfjöllum og hefst klukkan 13:00 við Suðurgil. Skráning fer fram í Ármannssk

Lesa meira