Fréttasafn Gula miðans

Fréttir22.01.2008

Hlaupabókin 2008 er komin í verslun hlaup.is

Hlaupabókin 2008 er nú komin í verslun hlaup.is. Mikið hefur verið spurt um þessa vinsælu bók og hægt er að kaupa hana með því fara í verslun hlaup.is.Fullt af efni er í bókinni, æafingaáætlanir, viðtöl, hlaupadagbók og

Lesa meira
Fréttir21.01.2008

Adidas hlaupaskór á 4.990 í verslun hlaup.is

Nokkur pör af Adidas hlaupaskóm eru til sölu í verslun hlaup.is á 4.990 kr. Allt mjög góðir hlaupaskór en bara til í stökum númerum. Skoðið undir Tilboð í versluninni. 

Lesa meira
Fréttir20.01.2008

Hlaupadagbók

Stefán Þórðarson sem einnig er umsjónarmaður Maraþonskrár FM, hefur útbúið æfingadagbók sem hentar vel fyrir hlaupara, þríþrautarfólk og sundfólk. Kerfið er opið öllum og einfalt í notkun. Um er að ræða opið kerfi, þanni

Lesa meira
Fréttir10.01.2008

Viðurkenningar á Uppskerukvöldi Framfara

Á Uppskerukvöldi Framfara (sjá myndir í myndasafni) voru að venju veittar viðurkenningar og styrkir til hlaupara og verðlaun fyrir stigakeppni í Framfarahlaupunum. Áður en það var gert héldu Halldóra Brynjólfsdóttir og Þ

Lesa meira
Fréttir10.01.2008

Nýtt hlaupapróf til að finna mjólkursýruþröskuld

Á Uppskerukvöldi Framfara héldu Halldóra Brynjólfsdóttir og Þórarinn Sveinsson frá Rannsóknarstofu í Hreyfivísindum við Háskóla Íslands erindi um notagildi mjólkursýruprófa.Fjallað var almennt um áreiðanleika og notagild

Lesa meira
Fréttir02.01.2008

Uppskeruhátíð Framfara 8. jan 2008

Uppskeruhátíð Framfara verður haldin þann 8. janúar 2008 kl. 20:00 á 3. hæð húsi Íþrótta- & Ólympíusambands Íslands Engjavegi 6 í Laugardal.Dagskrá Notagildi mjólkursýruprófaErindi: Halldóra Brynjólfsdóttir, Þórarinn Sve

Lesa meira
Fréttir24.12.2007

Jólakveðja frá hlaup.is

hlaup.is óskar öllum hlaupurum gleðilegra jóla og farsæls komandi hlaupaárs, með þökkum fyrir heimsóknir og viðskipti á árinu sem er að líða. Gangi ykkur allt í haginn á nýju ári, bæði í æfingum og keppni ! 

Lesa meira
Fréttir18.12.2007

Sólstöðuhlaupið 2007

Sólstöðuhlaupið 2007 verður farið frá Vesturbæjarlaug við sólarupprás og stendur hlaupið til sólarlags. Sólarupprás er kl. 11.21 e.m. og sólarlag er kl. 15.30 síðdegis. Hlaupið er félagshlaup og ætlað til að efla samhug

Lesa meira
Fréttir16.11.2007

Valur Skokk - Nýr skokkhópur í Hlíðunum.

Stofnaður hefur verið nýr skokkhópur í tengslum við íþróttastórveldið Val í Hlíðunum.  Til að byrja með verða tvær æfingar í viku, þ.e. á þriðjudögum og fimmtudögum kl 17:30, en stefnt er að því að fjölga þeim í þrjár me

Lesa meira