Fréttasafn Gula miðans

Fréttir27.10.2007

Friðarmaraþon í Kigali, Rúanda, 11. maí 2008.

Evrópusamband soroptimista mun nú fjórða árið í röð, ásamt fleirum s.s. AIMS, standa að alþjóðlegu Friðarmaraþoni í Kigali, höfuðborg Rúanda. Eins og alkunna er þá áttu sér stað skelfileg þjóðarmorð í Rúanda árið 1994 og

Lesa meira
Fréttir27.09.2007

Áheitahlaup Toby Tanser fyrir Shoe4Africa verkefnið

Toby Tanser hleypur Chicago maraþon til styrktar Shoe4Africa. Íslenskir hlauparar þekkja Toby síðan hann bjó hér og vann flest hlaup sem hann tók þátt í. Toby var hættur keppni, en var manaður í að keppa við félaga sinn

Lesa meira
Fréttir17.09.2007

Ertu á leiðinni í NY maraþonið ?

Ertu á leið í NY maraþonið ? Ef svo þá getur þú komið til aðstoðar með því að gefa gömlu hlaupaskóna þína sem þú ert hætt(ur) að nota. Skórnir verða síðan sendir til Afríku á vegum Shoe For Africa verkefnisins sem Toby T

Lesa meira
Fréttir16.09.2007

Keyptir þú skó á bás hlaup.is í Reykjavíkurmaraþoni ?

Keyptir þú svarta Kayano 13 karlmannsskó eða svarta GT-2120 skó númer US 11 (28,5 cm) á bás hlaup.is daginn fyrir Reykjavíkurmaraþonið ?Ef svo, vinsamlegast kannaðu hvort þú sért með vinstri skóinn Kayano skó og hægri sk

Lesa meira
Fréttir12.09.2007

2 down 5 to go:-) - Ásgeir Jónsson á toppi Kilmanjaro

Á laugardagsmorguninn 8. september 2007 var hæsta tindi Afríku náð, Kilimanjaro, en kl 07:15 stóð Ásgeir Jónsson ásamt félögum sínum á toppnum eða nánar tiltekið á Uhuru tindinum í 5.895 m hæð yfir sjávarmáli. Ásgeir sag

Lesa meira
Fréttir01.09.2007

Horfðu á bút úr væntanlegri heimildarmynd um Barðsneshlaupið

Nú geta hlauparar horft á stuttan "treiler" úr væntanlegri heimildarmynd um Barðsneshlaupið, annað hvort á Barðsnesvefnum eða í vefvarpinu GúrkaTV. Í þessum stutta myndbút sést ágætlega hversu fjölbreytt og spennandi hla

Lesa meira
Fréttir31.08.2007

Tíbetmaraþon 2008

Ferðaþjónusta bænda hefur skipulagt ferð til Tíbet í júlí á næsta ári þar sem helsti tilgangur ferðarinnar er að þátttaka í Tíbetmaraþoninu. Búið er að sýna ferðinni mikinn áhuga og nú þegar eru töluvert margir sem að vi

Lesa meira
Fréttir29.08.2007

Nýr hlaupahópur tekur til starfa í Hafnarfirði

Nýr hlaupahópur tekur til starfa í Hafnarfirði næstkomandi mánudag, þann 3. september. Hlaupið er frá líkamsræktarstöðinni Hress á mánudögum og miðvikudögum kl. 17.30.Ætlunin er að fjölga æfingum ef vel gengur. Allir eru

Lesa meira
Fréttir28.08.2007

Hlaupahátíð Vesturbæjar

Laugardaginn 1. september verður haldin hlaupahátíð Vesturbæjar í fyrsta skipti. Það er samstarfsverkefni Vesturbæjarlaugar og hlaupasamtaka Lýðveldisins sem hlaupa frá lauginni. Styrktaraðilar eru ÍTR og Melabúðin.Vernd

Lesa meira