Evrópumeistaramót í Ironman
Þann 1. júlí sl. tóku þrír Íslendingar þátt í Evrópumeistaramóti í heilum Ironman í Frankfurt í Þýskalandi. Árangur Íslendinganna varð sem hér segir : Ásgeir Elíasson 11:21Ásgeir Jónsson 11:41Bryndís Baldursdóttir 15:24
Lesa meiraATC ævintýrakeppnin á Grænlandi - 2 pláss laus
Grænlandsfarar stefna á að vera með 6 þátttakendur í ATC - ævintýrakeppninni 19.-28. júlí. Ógleymanlegt 10 daga frí. Mikið fyrir peninginn. Trausti, Pétur og Eddi eru að fara í þriðja sinn. Ásgeir E í sína fyrstu ferð en
Lesa meiraMinningarhlaup Guðmundar Gíslasonar
Næsta þriðjudag, þann 19. júní fer fram minningarhlaup Guðmundar Gíslasonar.Mæting/upphaf hlaups er við Hrafnhóla-gatnamótin kl. 17:30. Bílum má leggja rétt ofan við Gljúfrastein, á Þingvallavegi (nr. 36) við gatnamótin
Lesa meiraNýir meðlimir í félagi 100 km hlaupara á Íslandi
Enn fjölgar íslenskum ofurmaraþonhlaupurum: Nýir meðlimir í félagi 100 km hlaupara á Íslandi Á fundi Félags 100 km hlaupara á Íslandi, sem haldinn var 7. júní 2007, sjá fundargerð voru tveir nýir meðlimir teknir í félagi
Lesa meiraNý bloggsíða Vesturbæjarhópsins
Búið er að stofna bloggsíðu Hlaupasamtaka Lýðveldisins, "Vesturbæjarhópsins" svokallaða og er slóðin:http://hlaup.blog.is/blog/hlaup/
Lesa meiraShoe4Africa verkefni - Myndband á YouTube
Árið 1995 setti Toby Tanser af stað verkefni sem fólst í því að senda notaða hlaupaskó til Afríku. Þessu var vel tekið og síðan hefur þetta verkefni undið upp á sig eins og hægt er að sjá á heimasíðu þeirra Shoe4Africa.o
Lesa meiraBörkur Árnason lauk 100 km hlaupi
Börkur Árnason lauk 100 km hlaupinu sem fram for í Óðinsvé í Danmörku þann 19. maí síðastliðinn.Það voru 34 hlauparar sem voru skráðir í hlaupið að þessu sinni og bar Börkur rásnúmerið 101. Hann lauk hlaupinu á um 10 kls
Lesa meiraÚtdráttarverðlaun fyrir febrúar-mars viðskipti á hlaup.is
Dregið hefur verið úr potti þeirra sem versluðu á hlaup.is í febrúar og mars. Allir þeir sem versluðu á hlaup.is í febrúar og mars fyrir meira en 5.000 kr. (fyrir utan póstburðargjöld) áttu möguleika á að geta unnið Nike
Lesa meira