Gunnlaugur Júlíusson hleypur 197 km á 24 klst
Sunnudagsmorguninn 6. maí kláraði Gunnlaugur Júlíusson 24 klst hlaup með frábærum árangri, lenti í 3. sæti í hlaupinu. Hlaupið fór fram á Borgundarhólmi og hófst daginn áður eða laugardaginn 5. maí.Gunnlaugur hefur verið
Lesa meiraHádegisskokk
Hefur þú áhuga að hlaupa í hádeginu ? Nýlega var stofnaður hádegisskokkhópur sem hleypur frá Laugum undir stjórn Báru Ketilsdóttur. Nánari upplýsingar hér á hlaup.is.Ef ert staðsett(ur) í Grafarvogi þá er einnig hlaupið
Lesa meiraNýtt hlaup í Hlaupadagskránni, Vesturgatan
Vesturgatan er nýtt fjallahlaup eða fjallshlíðahlaup eftir ævintýralegri vegarslóð sem Elís Kjaran ýtti upp meðfram ströndinni milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Á síðustu árum hefur leiðin notið síaukinna vinsælda sem g
Lesa meiraEiður Aðalgeirsson klárar 100 km hlaup
Eiður Aðalgeirsson kláraði 100 km Sri Chinomy hlaupið sem fram fór í laugardaginn 28.4 í námunda við Amsterdam. Hiti var mikill. Um 10 keppendur hófu hlaupið og 7 kláruðu. Tími Eiðs var um 13 klst (óstaðfest).Sjá einnig
Lesa meiraHeilsuhlaupið hættir
Stjórn Krabbameinsfélagsins hefur ákveðið að hætta við Heilsuhlaupið í ár. Þetta hefði orðið 20. hlaupið, en þar sem þátttakan hefur undanfarin ár einungis verið í kringum 250-300, þrátt fyrir oft á tíðum mikla kynningu
Lesa meiraBoston maraþonið 2007
Boston maraþonið fór fram í gær mánudaginn 16. apríl í rigningu og töluverðum vindi. Veðrið var þó heldur skárra en búist var við, hitastig um 14°C, létt rigning og hliðar- og mótvindur sem hafði áhrif á tímana eins og s
Lesa meiraÚr sveit til sjávar - 40 km leið hlaupandi, hjólandi eða á skautum
Á sumardaginn fyrsta skipuleggur ATORKA mannrækt í Mosfellsbæ "Úr sveit til sjávar" í annað sinn. Þátttakendur eiga val um að hlaupa, skauta eða hjóla um 40 km leið frá Gljúfrasteini í Mosfellsdal að Gróttu á Seltjarnarn
Lesa meiraVegleg úrdráttarverðlaun í marsmaraþoni
Fjöldi fyrirtækja gefur úrdráttarverðlaun í marsmaraþoni Félags maraþonhlaupara, svo þátttakan ein ætti að geta skilað veglegum verðlaunum.P. Ólafsson einn gaf Polar púlsmælir RS200sd að verðmæti rúmlega 22.000,- kr.Gall
Lesa meira