ASCA hlaup flugfélaga í Evrópu
Laugardaginn 10. mars næstkomandi fer fram í Reykjavík ASCA hlaup flugfélaga í Evrópu. Undirbúningur hefur staðið yfir lengi og mun framkvæmd hlaupsins vera í samstarfi við ÍR.Hlaupið fer fram í Öskjuhlíðinni og hlaupinn
Lesa meiraUppskeruhátið Powerade hlaupanna
Síðasta Powerade Vetrarhlaupið fer fram fimmtudaginn 8. mars næstkomandi og samkvæmt hefðinni verður uppskeruhátíð kvöldið eftir í Fáksheimilinu. Hátíðin byrjar kl. 20 og verðlaunaafhendingin kl 21. Léttar veitingar í bo
Lesa meiraÚtdráttarverðlaun febrúar og mars - NIKE hlaupaskór
Allir þeir sem versla á hlaup.is í febrúar og mars fyrir meira en 5.000 kr. (fyrir utan póstburðargjöld) geta unnið Nike hlaupaskó. Dregin verða út tvö pör af Nike hlaupaskóm þann 1. apríl, úr hópi þeirra hlaupara sem ve
Lesa meiraVerðlaunapottur hlaup.is í maí og júni - Vinningshafi
Það var Brynja Baldursdóttir, Vesturbraut 9, 780 Höfn sem varð sú heppna í úrdrættinum að þessu sinni. Hún vann Garmin Forerunner 305 GPS úr að verðmæti 34.990 kr.Í pottinn fóru allir sem versluðu í verslun hlaup.is fyri
Lesa meiraKynningarfundur um maraþon hlaup á Kínamúrnum á miðvikudaginn 14. febrúar
Minni á kynningarfundinn um maraþon hlaup á Kínamúrnum hjá Ferðaþjónustu bænda í Síðumúla 2, miðvikudaginn 14. febrúar kl. 20.00. Ferðaþjónusta bænda býður upp á spennandi ferð til Kína í vor þar sem helsti tilgangur fer
Lesa meiraKaupmannahafnar maraþon - Lækkun á skráningargjaldi
Ágætu hlauparar.Kaupmannahafnar Maraþon Glitnis býður Íslendingum sem ætla að hlaupa maraþon í Kaupmannahöfn 20. maí 2007, lækkun á skráningagjaldi. Í stað þess að greiða DKK 500 / ISK 6.000 verður gjaldið til Íslendinga
Lesa meiraNýjar vörur frá NIKE í verslun hlaup.is
Hlaup.is hefur nú hafið sölu á vörum frá NIKE. Í verslun hlaup.is getur þú fundið flísboli, flíspeysur, boli, buxur, galla, jakka og nærföt frá NIKE. Skoðaðu úrvalið og styddu við bakið á ókeypis þjónustu hlaup.is með þv
Lesa meiraMeistaramót öldunga innanhúss 2007 17-18. febrúar
Frjálsíþróttadeild Breiðabliks og FRÍ bjóða til Meistaramóts öldunga innanhúss 2007. Mótið fer fram laugardaginn 17. og sunnudaginn 18. febrúar n.k. í Laugardalshöllinni. Aldursflokkar Konur: 30-34, 35-39 o.s.frv. Karlar
Lesa meiraMeistaramót Íslands innanhúss 10-11. febrúar
Um helgina fer Meistaramót Íslands innanhúss fram í Laugardalshöllinni. 162 keppendur frá 15 félögum og héraðssamböndum eru skráðir til leiks og tekur flest allt besta frjálsíþróttafólk landsins þátt í mótinu og má búast
Lesa meira