Fréttasafn Gula miðans

Fréttir08.02.2007

Hlaupa- og skemmtiferð til Ekvador 11.- 22. júní

Nokkrir hlauparar úr ÍR- SKOKK hafa ákveðið að stefna á hlaupa- og skemmtiferð í Ekvador 11. til 22. júní í sumar. Þetta er ferð sem er öllum opin og skipulögð hjá ferðaskrifstofu sem ÍR-ingar hafa reynsla af. Hún er hug

Lesa meira
Fréttir08.02.2007

Friðarmaraþon í Kigali, Rúanda 13. maí 2007

Evrópusamband Soroptimista mun nú þriðja árið í röð standa að alþjóðlegu Friðarmaraþoni í Kigali, höfuðborg Rúanda. Árið 2005 tóku 3 íslenskir maraþonhlauparar þátt í hlaupinu með frábærum árangri. Það voru þær Bryndís E

Lesa meira
Fréttir08.02.2007

Spennandi ferð til Kína - Hlaupið á Kínamúrnum

Ferðaþjónusta bænda býður upp á spennandi ferð til Kína í vor þar sem helsti tilgangur ferðarinnar er að hlaupa á Kínamúrnum, fara í hjólaferð uppi í sveit og skoða í leiðinni það helsta í Peking og Xian. Sambærileg ferð

Lesa meira
Fréttir20.01.2007

Hlaupahandbókin 2007 eftir Gunnar Pál Jóakimsson til sölu í verslun hlaup.is

Hlaupahandbókin 2007 eftir Gunnar Pál Jóakimsson er nú til sölu í verslun hlaup.is. Mikið hefur verið spurt um handbókina og eru margir hlauparar sem nýta sér að geta skráð hjá sér allar æfingar í handhægri dagbók. Einni

Lesa meira
Fréttir09.01.2007

Skráningar í Boston maraþon 2007 og New York maraþon 2007

Hlaupaferðir vilja koma eftirfarandi á framfæri:Boston maraþon 16. apríl 2007 Á skráningar í Boston maraþon fyrir hlaupara með tíma (qualified runners) og fyrir hlaupara án tíma. Ef þið hafið áhuga hafið þá samband fyrir

Lesa meira
Fréttir04.01.2007

Fréttatilkynning frá Frjálsa Maraþonfélaginu

Á Gamlársdag var Pétur Ingi Frantzson gerður að heiðursfélaga Frjálsa Maraþonfélagsins og sæmdur gullmerki félagsins fyrir framlag sitt til almenningshlaupa. Er Pétur þriðji einstaklingurinn sem gerður er að heiðursfélag

Lesa meira
Fréttir04.12.2006

Uppskeruhátíð Framfara 2006

Þriðja uppskeruhátíð Framfara var haldin 29. nóvember sl. Dagskráin hófst á því að Elín Reed og Pétur Ingi Frantzson héldu myndasýningu og erindi um Lapplandsferð þeirra og Gunnars Richter og Ellerts Sigurðarson þar sem

Lesa meira
Fréttir30.11.2006

Áttu hlaupaskó eða hlaupafatnað sem þú ert hætt/ur að nota?

Kæru hlauparar. Eins og mörg ykkar vita þá hóf ég störf á Kleppi í haust. Í 3 mánuði hef ég verið að byggja upp þjálfun á staðnum þar, bæði útivera, ganga og skokk og yoga, hugleiðslu osfrv. Það sem hefur verið mesti "hö

Lesa meira
Fréttir30.11.2006

Grænlandskeppnin 2007 - ATC

Eitt Íslenskt lið hefur verið samþykkt í Grænlandskeppnina í lok júlí 2007 (http://www.atc.gl/). Þar eru á ferðinni Trausti Valdimarsson, Pétur Helgason og Erlendur Birgisson sem allir eru að fara 3. árið í röð. Nýliði í

Lesa meira