Fréttasafn Gula miðans

Fréttir10.09.2006

London maraþon 2007

Nú er skráningu í London maraþonið að ljúka. Þið sem hafið áhuga á að hlaupa London maraþon 22. apríl 2007 hafið samband á hlaupaferdir@isl.is eða í síma 898-7815 (Matthildur).  

Lesa meira
Fréttir10.09.2006

Tveir Íslendingar ljúka 100 km keppnishlaupinu "Aarhus 1900´s km"

Hilmar Guðmundsson og Guðmundur Magni Þorsteinsson, luku báðir 100 km keppnishlaupinu "Aarhus 1900´s km" sem fram fór 9. september nálægt Árósum í Danmörku. Þeir komu saman í mark í 14 -15 sæti á tímanum 11:58:12.Sjá umf

Lesa meira
Fréttir06.09.2006

Sex tíma hlaupið - Nýjar upplýsingar

Nánari upplýsingar hafa borist varðandi sex tíma hlaupið sem haldið verður laugardaginn 16. september, sjá nánar Dagbókina. 

Lesa meira
Fréttir06.09.2006

Meistaramóti frestað til 13. september

Meistaramóti Íslands í 10000m og 5000m hlaupi hefur verið frestað til miðvikudagsins 13. september, vegna slæms veðurútlits. Sjá nánari upplýsingar í Dagbókinni. 

Lesa meira
Fréttir05.09.2006

4 nýjir félagar í félagi 100 km hlaupara

Fjórir nýjir félagsmenn voru teknir inn í Félag 100 km hlaupara á Íslandi þann 15. ágúst síðastliðinn við hátíðlega athöfn. Þar á meðal var fyrsta íslenska konan sem hlaupið hefur 100 km keppnishlaup. Þetta voru Lappland

Lesa meira
Fréttir04.09.2006

Meistaramót Íslands 10000m hlaup karla og 5000m hlaup kvenna

Meistaramót Íslands 10000m hlaup karla og 5000m hlaup kvenna verður haldið á Laugardalsvelli í Reykjavík fimmtudaginn 7. september 2006. Frjálsíþróttadeild ÍR býður til Meistaramóts Íslands að þessu sinni. Sjá nánar á hl

Lesa meira
Fréttir30.08.2006

Enn hægt að gera góð kaup á skóm í verslun hlaup.is

Ennþá er hægt að gera frábær kaup í verslun hlaup.is á öllum Adidas skóm og völdum gerðum af Asics skóm. Númerum fer hratt fækkandi þannig að nú fer hver að verða síðastur á ná sér í skó á 7.990. Hvernig væri að kaupa sé

Lesa meira
Fréttir21.08.2006

Mikið álag á hlaup.is vefinn og hægagangur...

Ágætu hlauparar. Enn einu sinni eru aðsóknarmet slegin á hlaup.is, en því miður hefur það skapað tæknileg vandamál, sem valda hægagangi. Mig langar til að biðja ykkur um að sýna þolinmæði þegar þið skoðið úrslit og myndi

Lesa meira
Fréttir19.08.2006

Nýtt þátttökumet í Reykjavíkurmaraþoni

Nýtt þátttökumet var sett í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis 2006. Alls hlaupa yfir 9.200 hlauparar að þessu sinni. Tæplega 500 í maraþoninu, tæplega 1.000 í hálfu maraþoni og um 2.300 í 10 km hlaupi. Hinir hlaupa 3 km og 1,5

Lesa meira