Hlaup.is tekur myndir í Reykjavíkurmaraþoni
Hlaup.is verður á staðnum með myndavélina og tekur myndir af hlaupurum í öllum vegalengdum. Þú munt síðan geta skoðað myndirnar á hlaup.is á laugardag og sunnudag. Fylgstu með, kannski næst góð mynd af þér og þá getur þú
Lesa meiraHlaup.is verður með úrslitin samdægurs í Reykjavíkurmaraþoni
Hlaup.is mun að venju birta úrslitin í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis sama dag og hlaupið verður. Það ræðst svolítið af úrslitavinnslunni hvenær hægt verður að birta úrslitin í heild, en ef allt gengur upp, ættu þau að vera
Lesa meiraHlaup.is með bás í Laugardalshöll vegna Reykjavíkurmaraþons
Að venju verður hlaup.is með bás í Laugardalshöll á morgun föstudag. Hlauparar geta komið við í básnum og verslað ýmsar hlaupavörur á góðu verði þegar þeri sækja gögnin sín og/eða fara í pastaveisluna.Tilboð á Adidas skó
Lesa meiraHlaup.is er 10 ára í dag sunnudaginn 13. ágúst
Hlaup.is er 10 ára í dag sunnudaginn 13. ágúst. Tilurð hlaup.is má rekja til þess að undirritaður hafði um nokkurra ára skeið æft langhlaup og tekið þátt í almenningshlaupum. Oft var heilmikið mál að nálgast tímana í hla
Lesa meiraMeistaramót FRÍ 30/35 ára og eldri um helgina 12-13. sept
Hið árlega meistaramót FRÍ 30/35 ára og eldri verður á Varmárvelli í Mosfellsbæ dagana 12. og 13. ágúst í boði Frjálsíþróttadeildar ÍR. Keppnin hefst kl. 13:00 á laugardeginum en kl. 10:00 á sunnudeginum. Rétt er að geta
Lesa meiraKayano skór á tombóluverði í verslun hlaup.is
Kayano XI skórinn er nú á tilboði í verslun hlaup.is. Listaverð er 16.990, en þú færð skóinn aðeins á 11.500 kr, eða með 33% afslætti. Tilboð gildir aðeins í nokkra daga. Athugaðu að allir nýjir skór munu hækka um 10-20%
Lesa meiraArctic Team Challenge 2006
Nú styttist í að Arctic Team Challenge hefjist, en eitt íslenskt lið tekur þátt í þessari erfiðu keppni. ATC hefst fimmtudaginn 20. júlí og í liðinu eru Trausti Valdimarsson, Pétur Helgason, Erlendur Birgisson og Stefán
Lesa meiraBreyting á Umræðusvæðinu (Spjallið)
Ákveðið hefur verið að breyta forminu sem er á Umræðum hér á hlaup.is. Í samræmi við uppsetningu á gamla hlaup.is, voru búnir til flokkar þar sem hægt var að leggja inn texta eða spurningu um viðkomandi flokk, en það vir
Lesa meirahlaup.is verður með sölu á vörum í húsnæði ÍBR við afhendingu gagna fyrir Laugaveginn
Hlaup.is verður með sölu á vörum í húsnæði ÍBR við afhendingu gagna fyrir Laugaveginn í dag föstudag 14. júlí milli kl. 14:30 og 17. Boðið verður upp á helstu nauðsynjar eins og gel, orkustangir, orkugúmmí, drykkjarbelti
Lesa meira