Fréttasafn Gula miðans

Fréttir06.07.2006

Árangur Íslendinga í 100 km Lapland Ultra

Árangur fjórmenninganna, Elínar, Péturs, Gunnars og Ellerts, sem þátt tóku í 100 km Hlaupinu Lapland Ultra, 2006, á föstudaginn 30. júní, hefur verið birtur á vefnum, sjá nánar á vefsíðu Félags 100 km hlaupara á Íslandi.

Lesa meira
Fréttir06.07.2006

Fyrsta sex tíma hlaupið

Laugardaginn 16. september verður haldið fyrsta sex tíma hlaup hérlendis. Það fer fram á Nauthólsvíkurhringnum sem er ca. 1,7 km langur. Hlaupið hefst kl. 10.00 um morguninn og lýkur klukkan 16.00 síðdegis. Sá sem hleypu

Lesa meira
Fréttir02.07.2006

Ásgeir Jónsson klárar Ironman í Sviss

Þann 2. júlí kláraði Ásgeir Jónsson Ironman þríþrautina sem fram fór í Zurich í Sviss á tímanum 12 klst og 54 mínútur. Ásgeir hafði sett sér það markmið að vera undir 14 tímum og tókst það með stæl. Ásgeir mun væntanlega

Lesa meira
Fréttir29.06.2006

Nýr flokkur á hlaup.is, "Ársbesta"

Ákveðið hefur verið að búa til nýjan flokk "Ársbesta" á hlaup.is sem heldur utan um bestu tíma í hlaupagreinum á árinu. Það eru nokkrir valinkunnir hlauparar sem sjá um að viðhalda réttum upplýsingum, þeit Sigurður P. Si

Lesa meira
Fréttir28.06.2006

Ný bók um útiveru og skokk eftir Bjarna E. Guðleifsson

Bókaútgáfan Hólar hefur sent frá sér bókina "Úr útiverunni - gengið og skokkað", eftir Bjarna E. Guðleifsson náttúrufræðing. Þar segir hann í einföldu máli frá langri reynslu sinni af göngum um fjöll og dali og skokki ef

Lesa meira
Fréttir26.06.2006

Íslendingur í Ironman þríþraut í Sviss

Þann 2. júlí mun Ásgeir Jónsson taka þátt í Ironman þríþraut sem fram fer í Zurich í Sviss. Ásgeir er búinn að undirbúa sig vel fyrir þrautina, en hún samanstendur af 3 greinum, 3,8 km sundi, 180 km hjólreiðum og 42,2 km

Lesa meira
Fréttir26.06.2006

Boot Camp áheitahlaup frá Hellu til Reykjavíkur

Þálfarar Boot Camp Arnaldur Birgir Konráðsson, Evert Víglundsson og Róbert Traustason safna áheitum til stuðnings Blátt Áfram með því að hlaupa 100 km hver. Þjálfarar Boot Camp Arnaldur Birgir Konráðsson, Evert Víglundss

Lesa meira
Fréttir19.06.2006

Blóðbankahlaupið

Blóðbankahlaupið var haldið miðvikudaginn 14. júní.  Hlaupin var 3 km löng leið um Laugardalinn. Fyrstu sex hlaupararnir voru þau:12:10  Ásmundur Ingi Ólafsson 12:24  Gunnar Örn Ármansson12:42  Andri Þór Jónsson12:45  Gu

Lesa meira
Fréttir15.06.2006

Útdráttarverðlaun fyrir þá sem versla í JÚNÍ á hlaup.is

Allir þeir sem versla á hlaup.is í JÚNÍ fyrir meira en 6.000 kr. (fyrir utan póstburðargjöld) geta unnið glæsilegt Garmin Forerunner 305 GPS hlaupaúr og púlsmæli, að verðmæti 31.990 kr. Dregið verður 1. júlí úr hópi þeir

Lesa meira