Útdráttarverðlaun fyrir þá sem hafa verslað í vetur á hlaup.is
Til viðbótar við Evrópuferðina sem dregin var út í fyrir þá sem versluðu í apríl á hlaup.is, voru dregnir út tveir Sony-Ericsson GSM símar frá Símanum fyrir þá sem versluðu á hlaup.is í vetur. Dregið var úr hópi þeirra s
Lesa meiraEvrópuferð hlaup.is dregin út...
Eins og þeir sem fylgst hafa með hlaup.is hafa tekið eftir, gátu þeir sem versluðu á hlaup.is fyrir 6.000 kr eða meira í apríl, unnið sér inn Evrópuferð. Nú hefur verið dregið úr nöfnum þeirra sem versluðu á hlaup.is í a
Lesa meiraBreytt hlaupaleið í 1. maí hlaupi Fjölnis
Umsjónarmenn 1. maí hlaups Fjölnis höfðu samband við hlaup.is og vildu koma á framfæri að leiðin er breytt frá því í fyrra, vegna vegaframkvæmda í hverfinu. Ekki liggur fyrir kort af leiðinni sem hægt er að birta hér á h
Lesa meiraÍslendingar í Boston maraþoni 2006
Fjórir Íslendingar tóku þátt í Boston maraþoni sem fram fór mánudaginn 17. apríl í 110 sinn. Í fyrri töflunni sést árangur þeirra, heildartími og röð í flokkum, en í seinni töflu sjást millitímar þeirra. Tveir af þessum
Lesa meiraHópur Íslendinga í Two Oceans maraþoninu
Hópur Íslendinga fór til Suður-Afríku og hljóp í hálfu maraþoni og ultra maraþoni (56 km) í Two Oceans maraþoninu. Sjá nánar undir Hlaup/Úrslit - Erlend hlaup.
Lesa meiraIronman - Fyrsti Íslendingurinn klárar
Höskuldur Kristvinsson lauk við Ironman Arizona þríþrautina í gær sunnudaginn 9. apríl á 16:14:31. Tímar hans voru eftirfarandi:Sund 3,8 km: 1:58:11Skiptitími frá sundi yfir á hjól: 18:10Hjól 180 km: 7:49:32Skiptitími fr
Lesa meiraGóðir tímar Íslendinga í Parísarmaraþoni
Tveir Íslendingar kepptu í Parísarmaraþoni sem fram fór í dag í góðu veðri í París. Hlaup.is óskar Stefáni og Karli til hamingju með góðan árangur.Röð Officialí flokki time Flögutími Nafn 9222 03:40:05
Lesa meiraViltu vinna Evrópuferð ?
Allir þeir sem versla á hlaup.is í apríl fyrir meira en 6.000 kr. geta unnið ferð til Evrópu með Icelandair. Dregið verður 1. maí úr hópi þeirra hlaupara sem verslað hafa á hlaup.is fyrir tilskylda upphæð.
Lesa meiraNýtt hlaup - Vatnsdalshlaup
Nýtt hlaup verður haldið í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu þann 9. apríl næstkomandi, Vatnsdalshlaup. Sjá nánar Dagbókina á forsíðu hlaup.is og Hlaupadagskrána 2006.
Lesa meira