Fréttasafn Gula miðans

Fréttir27.03.2006

Nýjar vörur í verslun hlaup.is

Í verslun hlaup.is er nú að finna vor og sumarvörurnar 2006, bæði skó og fatnað. Að venju eru skór frá Asics og Adidas í boði og svo frábær fatnaður frá Adidas sem hefur verið mjög vinsæll í verslun hlaup.is.Asics skórni

Lesa meira
Fréttir09.03.2006

Skokkópur Víkings með nýtt hlaup 18. mars

Skokkhópur Víkings ætlar að efna til 3ja og 7 km hlaups í Elliðarárdal kl. 10.00 að morgni laugardagsins 18. mars. Nánari upplýsingar veiti Bolli Héðinsson í provint@simonmba.rochester.edu. 

Lesa meira
Fréttir07.03.2006

Lokahóf Powerade Vetrarhlaupsins

Síðasta hlaup vetrarins er á fimmtudaginn næstkomandi 9. mars.  Byrjar að venju stundvíslega klukkan 20:00 við Árbæjarlaugina.  Skráning hálftíma fyrir hlaup í anddyri laugarinnar. Á föstudaginn, daginn eftir síðasta hla

Lesa meira
Fréttir02.03.2006

Áskorun á alla hlaupahópa landsins....

Hlaup og skíðaganga!Við fórum 4 félagarnir frá Ísafirði til Ítalíu  og Þýskalands um mánaðarmótin janúar - febrúar  í vetur til að keppa í skíðagöngumótum, svokölluðum World Loppet skíðagöngum sem ætlaðar eru fyrir hinn

Lesa meira
Fréttir02.03.2006

Nýjar upplýsingar um Marsmaraþon

Ítarlegri upplýsingar um Marsmaraþon eru komnar á hlaup.is. Sjá nánar undir Hlaupadagskrá 2006. 

Lesa meira
Fréttir02.03.2006

Breytingar hjá ÖL-hóp

Elsti LANGHLAUPA-klúbbur landsins, ÖL- hópurinn, hefur haft þann hátt á, svo lengi sem elstu menn og konur muna, að hlaupa á sunnudagsmorgnum frá fjórum mismunandi sundlaugum á Stór-Reykjavíkursvæðinu í samræmi við tímaá

Lesa meira
Fréttir02.03.2006

Næsta hlaup hjá FÍFUNUM

Nú hafa FÍFURNAR loksins vaknað úr löngum dvala og setja stefnuna á Mosfellið n.k. laugardag 4. mars.Mæting er við sundlaugina í Mosfellsbæ kl. 9. Þaðan verður hlaupið sem leið liggur upp á melana undir Esjuhlíðum og inn

Lesa meira
Fréttir04.02.2006

Brúarhlaupið í Danmörku í síðasta sinn

Brúarhlaupið í Danmörku verður haldið í síðasta sinn þann 17. júní 2006. Hlaupið er 1/2 maraþon frá lítilli eyju rétt fyrir utan Kastrup flugvöll og yfir Eyrarsundsbrúna sem liggur frá Kaupmannahöfn og yfir til Malmö í S

Lesa meira
Fréttir04.02.2006

Miami Marathon - 29. janúar 2006

Nokkrir Íslendingar tóku þátt í Miami maraþoni þann 29. janúar síðastliðinn. Stefán Sigtryggsson náði glæsilegum árangri, hljóp á 2:44:34, en það er bæting um 18 mínútur hjá honum í hans fjórpa maraþonhlaupi. Hann varð n

Lesa meira