MÍ öldunga innanhúss í febrúar 2006
Frjálsíþróttadeild Fjölnis og Frjálsíþróttasambandið bjóða til Meistaramóts öldunga innanhúss 2006. Mótið fer fram sunnudaginn 12. og mánudaginn 13. feb nk. í Laugardalshöllinni (nýja frjálsíþróttahöllin) og verður framk
Lesa meiraUppskeruhátíð FRÍ 28. janúar
Laugardaginn 28. janúar verður uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands fyrir árið 2005 haldin í nýju Frjálsíþróttahöllinni. Um helgina verður einnig stórmót ÍR og Vígslumót á hinni nýju Frjálsíþróttahöll. Sjá meira í
Lesa meiraNýr meðlimur í félagi 100 km hlaupara
Frétt frá Félagi 100 km hlaupara, Ágúst Kvaran:Áreiðanlegar heimildir herma að þrír Íslendingar hafi nú þegar skráð sig í Lapland Ultra 2006: Elín Reed, Pétur Frantzson og Gunnar Richter. Að sögn Elínar eru þau að sjóða
Lesa meiraGamlársdagshlaup Skagfirðinga
Í ár var metþátttaka í Gamlársdagshlaupi Skagfirðinga, en alls hlupu og/eða gengu um 185 manns á öllum aldri. Þetta er aukning um 40% frá fyrra ári og lék veðrið við hlaupara. Þetta hlaup er undir aðeins öðrum formerkjum
Lesa meiraHlaupahandbókin 2006 eftir Gunnar Pál Jóakimsson er komin út
Hlaupahandbókin 2006 eftir Gunnar Pál Jóakimsson er komin út. Hún fæst í verslun hlaup.is og kostar aðeins 1.490 kr.
Lesa meiraÚtsalan á hlaup.is framlengd til 17. janúar
Ákveðið hefur verið að framlengja útsöluna í verslun hlaup.is til 17. janúar. Gerðu góð kaup á hlaupaskóm, bestu verð í bænum og einstakt tækifæri til að ná sér í úrvals hlaupaskó fyrir vorið og sumarið.
Lesa meiraHlaupadagskrá 2006 væntanleg
Hlaupadagskrá fyrir árið 2006 er væntanleg innan skamms. Verið er að ganga frá staðfestingum á hlaupadagsetningum fyrir árið 2006 og nánari upplýsingum. Torfi
Lesa meiraJólakveðja frá hlaup.is
hlaup.is óskar öllum hlaupurum gleðilegra jóla og farsæls komandi hlaupaárs, með þökkum fyrir heimsóknir og viðskipti á árinu sem er að líða. Gangi ykkur allt í haginn á nýju ári, bæði í æfingum og keppni !
Lesa meiraJólakveðja frá hlaup.is
hlaup.is óskar öllum hlaupurum gleðilegra jóla og farsæls komandi hlaupaárs, með þökkum fyrir heimsóknir og viðskipti á árinu sem er að líða. Gangi ykkur allt í haginn á nýju ári, bæði í æfingum og keppni !
Lesa meira