Fréttasafn Gula miðans

Fréttir03.11.2005

Ný dagsetning - Hlaupið undan vindi hefur verið frestað um 2 vikur

Vegna veðurs hefur "Hlaupið undan vindi" hefur verið frestað um 2 vikur og verður haldið laugardaginn 12. nóvember. Forskráning hér á hlaup.is verður opin þar til föstudaginn 11. nóvember kl. 20. 

Lesa meira
Fréttir07.10.2005

Um Þingstaðahlaup

Hlaupabrottför fyrir þá sem ætla Þingstaðahlaup er kl. 9:00. Að venju er byrjað frá Þingvallakirkju og farið um Almannagjá. Sá háttur hefur oftast verið hafður á að menn bjarga sér sjálfir um far austur og vitað er um að

Lesa meira
Fréttir04.10.2005

Dagsetning á "Hlaupið undan vindi" komin

Hlaupið undan vindi, sem haldið er af Frískum flóamönnum, hlaupahópi Selfoss, er komið á hlaupadagskrána 29. október. Sjá nánari lýsingu undir Hlaupadagskrá 2005. 

Lesa meira
Fréttir04.10.2005

Fræðslufundur Framfara 5. október - Hálfmaraþon- og maraþonundirbúningur

Framfarir kynna fræðslukvöld um hálfmaraþon og maraþonundirbúning. Fyrsta fræðslukvöld haustsins verður haldið 5. október kl. 20:00 í húsakynnum ÍSÍ, við Engjaveg í Laugardal, á 3. hæð í húsinu sem er fjærst Laugardalshö

Lesa meira
Fréttir25.09.2005

Úrslit í Berlínar maraþoni 2005

Berlínarmaraþon var haldið sunnudaginn 25. september 2005 við góðar aðstæður, en nokkurn hita, um 20°C. Nokkrir Íslendingar settu persónulegt met, eins og Sigurbjörg Eðvarðsdóttir sem bætti sig um 3 mínútur og Huld Konrá

Lesa meira
Fréttir20.09.2005

Ný slóð á heimasíðu Félags maraþonhlaupara

Vefsíða FM er komin á nýja slóð: http://hlaup.malbein.net. Á þessum nýja stað segir ritari FM að þeir fái meira pláss, meiri möguleikar fyrir gagnagrunna og gagnvirkni.  

Lesa meira
Fréttir16.09.2005

Fréttir frá Félagi 100 km hlaupara á Íslandi

Á félagsfundi "Félagi 100 km hlaupara á Íslandi", sem haldinn var 13. september 2005, var Höskuldur Kristvinsson, læknir og langhlaupari tekinn inn í félagið með formlegum hætti. Höskuldur hljóp fyrst 100 km hlaup í Lapp

Lesa meira
Fréttir16.09.2005

Þórður vinnur þrekvirki - Landmannalaugar --> Skógar

Á bloggsíðu Fífanna http://fifur.blogspot.com/ er frásögn af ferð frá Landmannalaugum yfir í Þórsmörk eftir Laugaveginum og síðan Fimmvörðuháls yfir í Skóga. Skemmtileg og óvenjuleg ferðasaga. 

Lesa meira
Fréttir15.09.2005

Paraþon og Haustmaraþon FM

Ýmis misskilningur hefur verið varðandi tímasetningar á Paraþoni FM og Haustmaraþoni FM. Upphaflega var 22. október dagurinn sem gefinn var upp fyrir bæði hlaupin, en nú er það víst orðið endanlegt að Paraþonið verður 1.

Lesa meira