Paraþon og Haustmaraþon FM
Ýmis misskilningur hefur verið varðandi tímasetningar á Paraþoni FM og Haustmaraþoni FM. Upphaflega var 22. október dagurinn sem gefinn var upp fyrir bæði hlaupin, en nú er það víst orðið endanlegt að Paraþonið verður 1.
Lesa meiraÞingstaðahlaupið
Þingstaðahlaupið er félagshlaup, þar sem langhlauparar hlaupa saman, ýmist alla leiðina eða hluta leiðarinnar milli þingstaða, þ.e. frá Þingvöllum yfir Mosfellsheiðina að Alþingishúsinu í Reykjavík, sem er rúmlega 50 km
Lesa meiraMeira af hlaupaferð til Suður-Afríku
Kæru hlauparar, Það hafa margir haft samband við okkur Úlfar vegna hlaupaferðar til Suður Afríku næsta vor. Ég hafði samband við breska ferðaskrifstofu, sem hefur netfangið info@sportresort.net og slóðina www.sportresor
Lesa meiraMeistaramót Íslands í 10000m karla og 5000m kvenna
Meistaramót Íslands í 10000m karla og 5000m kvenna verður haldið á Laugardalsvelli í Reykjavík 13. september 2005.SkráningarÆtlast er til að félög skrái sína keppendur sjálf í mótaforriti FRÍ. Einnig er hægt að skrá á
Lesa meiraYfirlýsing frá framkvæmdaaðilum Brúarhlaups Selfoss 2005
Eftir að athugasemdir og ábendingar um vafa á að hlaupaleiðin í 1/2 maraþoni í Brúarhlaupi Selfoss hafi verið rétt, hafa framkvæmdaaðilar hlaupsins látið fara fram mælingu á hlaupaleiðinni. Einnig könnun á því hvort eitt
Lesa meiraSpjallið komið í lag eftir uppfærslu
Bilun varð á spjallþráðum í gær vegna uppfærslu. Það er nú komið í lag.
Lesa meiraÖrlítil truflun á vefsvæði hlaup.is vegna tæknilegrar uppfærslu...
Vegna tæknilegrar uppfærslu verður örlítil truflun á aðgangi að vefsvæði hlaup.is um kl. 11:00 í dag. Reikna má má með að vefurinn detti út í ca. 10-15 mínútur, en allt ætti að verða orðið eðlilegt fyrir hádegi.
Lesa meiraBreyting á tímasetningu Paraþons FM
Hlauparar. Athugið að áður auglýst tímasetning á Paraþoni FM, þann 22. október í hlaupadagskrá hlaup.is, hefur verið breytt og mun paraþonið fara fram þann 1. október næstkomandi.
Lesa meiraOrðsending frá aðstandendum Brúarhlaups á Selfossi 2005
Eftir framkvæmd Brúarhlaups Selfoss í dag hefur komið fram gagnrýni á tvö atriði, annars vegar efasemdir um að vegalengd í 1/2 maraþoni hafi verið rétt og hins vegar á að ekki hafi verið verðlaun/verðlaunaafhending fyrir
Lesa meira