Fréttir frá félagi 100 km hlaupara á Íslandi
Á fundi "Félags 100 km hlaupara á Íslandi" 16. júní síðastliðinn var nýr meðlimur, Halldór Guðmundsson, tekinn inn í félagið með formlegum hætti, enda lauk hann 100 km keppnishlaupi í Odense, 21. maí síðastliðinn, eins o
Lesa meiraLeppin vörur í stærri pakkningum í verslun hlaup.is
Hægt er að fá Energy Boost, Carbo Lode og Recovery Formula í 2 kg pakkningum í verslun hlaup.is á hagstæðu verði. Einnig Training Formula, en það er vítamínbættur Energy Boost. Frábær viðbót fyrir hlaupara.
Lesa meiraNýtt frá Adidas. Þú prófar skóna og skilar þeim ef þú ert ekki ánægður!!
Adidas býður núna upp á nýjung sem þeir kalla "Satisfaction Guaranteed", eða peningana aftur. Þessi nýjung felst í því að þú prófar skóna í 1 mánuð og ef þú ert ekki sáttur við þá, þá færðu skóna endurgreidda. Þetta gild
Lesa meiraStokkhólmsmaraþon og Kaupmannahafnarmaraþon
Stokkhólmsmaraþon var haldið þann 4. júní síðastliðinn. Að venju voru nokkrir Íslendingar sem tóku þátt. Veður var hagstætt um 15°C, skýjað og næstum logn.Samtals um 17.000 hlauparar voru skráðir og luku 10030 karlar og
Lesa meiraFÍFURNAR halda á Fimmvörðuháls
Fífurnar fara á Fimmvörðuháls föstudaginn 10. júní n.k.Lagt verður af stað frá Skógum með rútu kl. 15.30 inn í Bása. Þaðan verður hlaupið eða gengið yfir að Skógum aftur. Reikna má með að ferðalagið yfir hálsinn taki 3-5
Lesa meiraGanga um strandvegi Íslands
Jón Eggert Guðmundsson mun ganga um strandvegi Íslands í sumar, en þetta hefur ekki verið gert áður svo vitað sé til. Jón mun uppfæra bloggsíðu um gönguna, sem mun hefjast að alvöru þann 17. júní og ljúka um Verslunarman
Lesa meiraLeiðréttar upplýsingar um Miðnætur og Ólympíufjölskylduhlaupið
Hlauparar athugið að röng dagsetning var á Miðnætur og Ólympíufjölskylduhlaupinu, en búið er að leiðrétta það núna. Hlaupið verður haldið fimmtudaginn 23. júní kl. 22:00. Einnig hafa verið uppfærðar upplýsingar um hlaupi
Lesa meiraMadonnuhlaupið fellur niður
Madonnuhlaupið sem átti að vera 11. júní næstkomandi fellur niður af óviðráðanlegum orsökum. Hugsanlega verður það sett á dagskrá í byrjun ágúst, en tilkynning um það mun þá verða birt hér á hlaup.is.
Lesa meiraMinningarhlaup vegna Guðmundar K. Gíslasonar verður 7. júní
Minningarhlaup vegna Guðmundar K. Gíslasonar, verður þriðjudaginn 7. júní, 2005, sjá:http://www.hi.is/~agust/ymisl/myndir/gkg7904/gkg7904.htmMæting á Gljúfrarsteini kl. 17:15, hlaupið af stað kl. 17:30. Hlaupið upp með K
Lesa meira