Fréttasafn Gula miðans

Fréttir06.06.2005

Minningarhlaup vegna Guðmundar K. Gíslasonar verður 7. júní

Minningarhlaup vegna Guðmundar K. Gíslasonar, verður þriðjudaginn 7. júní, 2005, sjá:http://www.hi.is/~agust/ymisl/myndir/gkg7904/gkg7904.htmMæting á Gljúfrarsteini kl. 17:15, hlaupið af stað kl. 17:30. Hlaupið upp með K

Lesa meira
Fréttir02.06.2005

Kynningarfundur fyrir maraþon á Kínamúrnum árið 2006 þann 5. júní

Kynningarfundur á vegum Ferðaþjónusta bænda, fyrir maraþon á Kínamúrnum árið 2006, "The Great Wall Marathon", verður haldinn sunnudaginn 5. júní kl. 20.00 hjá Ferðafélagi Íslands í Mörkinni 6 og eru allir velkomnir. Fara

Lesa meira
Fréttir02.06.2005

Nýjar upplýsingar um Blóðbankahlaupið og Skaftárhlaupið

Nýjar upplýsingar um Blóðbankahlaupið og Skaftárhlaupið eru komnar undir Hlaupadagskrá og í Dagbókina á forsíðu. Bæði tímasetningar og vegalengdir.Samhliða Skaftárhlaupinu, verður heilmikil kynning á nýjum stafgöngugarði

Lesa meira
Fréttir01.06.2005

Nýtt hlaup, Skógarhlaupið í Hallormsstaðaskógi

Nýtt hlaup, Skógarhlaupið í Hallormsstaðaskógi er komið inn í Hlaupadagskrána 2005. Skoðið nánari upplýsingar þar. 

Lesa meira
Fréttir31.05.2005

Hildur Vala Idolstjarna ræsir hlaupara í Heilsuhlaupinu

Hildur Vala Idolstjarna ræsir hlaupara í Heilsuhlaupinu næstkomandi fimmtudag. Munið einnig forskráninguna hér á hlaup.is. 

Lesa meira
Fréttir27.05.2005

Forskráning í Akraneshlaup

Forskráningu í Akraneshlaup lýkur föstudagskvöld 27. maí kl. 22:30.  

Lesa meira
Fréttir25.05.2005

FÍFUR - Næsta utanvegaæfing

Næsta utanvegahlaup hjá FÍFUNUM verður n.k. laugardag 28. maí. Farið verður frá Breiðholtslaug kl.8 og ekið austur í Hveragerði. Við Rjúpnabrekkur verður lagt af stað og halupið inn Reykjadali, um Kattartjörn efri, síðan

Lesa meira
Fréttir23.05.2005

Ný hlaupaleið í Heilsuhlaupinu

Hlauparar athugið að vegna framkvæmda við Hringbraut er komin ný hlaupaleið í Heilsuhlaupinu, sjá kort hér á hlaup.is. 

Lesa meira
Fréttir23.05.2005

Halldór Guðmundsson í 100 km hlaupi í Óðinsvé

Halldór Guðmundsson tók þátt í 100 km hlaupi í Odense seinasta laugardag. Hlaupnir voru tíu 10 km hringir í Stige sem er úthverfi Odense borgar í Danmörku. Í hlaupið voru skráðir 29 og luku 23 keppni. Hlaupið var á malbi

Lesa meira