Fréttasafn Gula miðans

Fréttir02.06.2005

Kynningarfundur fyrir maraþon á Kínamúrnum árið 2006 þann 5. júní

Kynningarfundur á vegum Ferðaþjónusta bænda, fyrir maraþon á Kínamúrnum árið 2006, "The Great Wall Marathon", verður haldinn sunnudaginn 5. júní kl. 20.00 hjá Ferðafélagi Íslands í Mörkinni 6 og eru allir velkomnir. Fara

Lesa meira
Fréttir02.06.2005

Nýjar upplýsingar um Blóðbankahlaupið og Skaftárhlaupið

Nýjar upplýsingar um Blóðbankahlaupið og Skaftárhlaupið eru komnar undir Hlaupadagskrá og í Dagbókina á forsíðu. Bæði tímasetningar og vegalengdir.Samhliða Skaftárhlaupinu, verður heilmikil kynning á nýjum stafgöngugarði

Lesa meira
Fréttir01.06.2005

Nýtt hlaup, Skógarhlaupið í Hallormsstaðaskógi

Nýtt hlaup, Skógarhlaupið í Hallormsstaðaskógi er komið inn í Hlaupadagskrána 2005. Skoðið nánari upplýsingar þar. 

Lesa meira
Fréttir31.05.2005

Hildur Vala Idolstjarna ræsir hlaupara í Heilsuhlaupinu

Hildur Vala Idolstjarna ræsir hlaupara í Heilsuhlaupinu næstkomandi fimmtudag. Munið einnig forskráninguna hér á hlaup.is. 

Lesa meira
Fréttir27.05.2005

Forskráning í Akraneshlaup

Forskráningu í Akraneshlaup lýkur föstudagskvöld 27. maí kl. 22:30.  

Lesa meira
Fréttir25.05.2005

FÍFUR - Næsta utanvegaæfing

Næsta utanvegahlaup hjá FÍFUNUM verður n.k. laugardag 28. maí. Farið verður frá Breiðholtslaug kl.8 og ekið austur í Hveragerði. Við Rjúpnabrekkur verður lagt af stað og halupið inn Reykjadali, um Kattartjörn efri, síðan

Lesa meira
Fréttir23.05.2005

Ný hlaupaleið í Heilsuhlaupinu

Hlauparar athugið að vegna framkvæmda við Hringbraut er komin ný hlaupaleið í Heilsuhlaupinu, sjá kort hér á hlaup.is. 

Lesa meira
Fréttir23.05.2005

Halldór Guðmundsson í 100 km hlaupi í Óðinsvé

Halldór Guðmundsson tók þátt í 100 km hlaupi í Odense seinasta laugardag. Hlaupnir voru tíu 10 km hringir í Stige sem er úthverfi Odense borgar í Danmörku. Í hlaupið voru skráðir 29 og luku 23 keppni. Hlaupið var á malbi

Lesa meira
Fréttir19.05.2005

Hlaupaferð til Suður-Afríku

Ágætu hlauparar, Við Úlfar maðurinn minn höfum lengi verið gersamlega heilluð af lýðveldinu Suður Afríku og höfum ferðast þangað reglulega síðustu 10 árin. Náttúrufegurðin er ólýsanleg, fólkið vinsamlegt, matur og gistin

Lesa meira