Hlaupaferð til Suður-Afríku
Ágætu hlauparar, Við Úlfar maðurinn minn höfum lengi verið gersamlega heilluð af lýðveldinu Suður Afríku og höfum ferðast þangað reglulega síðustu 10 árin. Náttúrufegurðin er ólýsanleg, fólkið vinsamlegt, matur og gistin
Lesa meiraVorhátíð skokkhópa 21. maí
Vorhátíð skokkhópa verður haldin laugardaginn 21. maí í Húnabúð, sjá nánari upplýsingar. Aðstandendur hvetja alla til að mæta á þennan árvissa atburð hlaupara og skokkara.
Lesa meiraNýr viðburður í hlaupadagskrá - Vor þríþraut
Þríþrautarfélag Reykjavíkur, Sunddeild KR og Laugaskokk standa fyrir Vor þríþraut þann 22. maí næstkomandi, sjá nánari upplýsingar hér á hlaup.is undir dagskrá hlaupa. Hægt er að keppa í 2 vegalengdum, ólympískri og spri
Lesa meiraTími fyrir forskráningu í FL-Group hlaupið framlengdur til 24:00
Frestur til að forskrá í FL-Group hlaupið er framlengdur til kl. 24:00.
Lesa meiraÁríðandi! FL Group hlaupið er kl. 11:00
Ágætu hlauparar. VInsamlegast takið eftir að FL Group hlaupið er núna kl. 11:00 um morguninn EKKI Kl. 19:00 um kvöldið eins og undanfarin ár.
Lesa meiraParísarmaraþon
Guðmundur Kristinsson LHR hljóp sitt fyrsta maraþon í París sunnudaginn 10. apríl á tímanum 3:36:09 (nettó). Einnig hljóp Sjöfn Kjartansdóttir sitt fyrsta maraþon, einnig úr LHR á 4:01:20 (nettó). Nokkrir fleiri Íslendin
Lesa meiraRotterdam maraþon
Tveir Íslendingar tóku þátt í Rotterdam maraþoninu þann 10. apríl síðastliðinn. Það voru þeri Sveinn Ernstson og Guðmann Elísson. Þeir náðu eftirfarandi árangri: 85. S. Ernstsson 6826 2:43:58 2:43:06 7. G. E
Lesa meiraHamborgar maraþon
Stefán Thordarson tók þátt í Hamborgar maraþoni, sem fram fór sunnudaginn 24. apríl og voru um 22.000 þátttakendur í tilefni 20 ára afmælis hlaupsins. Stefán mælir eindregið með þessu hlaupi þar sem allur aðbúnaður var t
Lesa meiraViðbætur við tíma Íslendinga í London maraþoni
Nokkrir Íslendingar hafa bæst á listann yfir þá sem tóku þátt í London maraþoni og er heildarlistann nú að finna undir Hlaup/Úrslit - Erlend hlaup.
Lesa meira