Vorhátíð skokkhópa 21. maí
Vorhátíð skokkhópa verður haldin laugardaginn 21. maí í Húnabúð, sjá nánari upplýsingar. Aðstandendur hvetja alla til að mæta á þennan árvissa atburð hlaupara og skokkara.
Lesa meiraNýr viðburður í hlaupadagskrá - Vor þríþraut
Þríþrautarfélag Reykjavíkur, Sunddeild KR og Laugaskokk standa fyrir Vor þríþraut þann 22. maí næstkomandi, sjá nánari upplýsingar hér á hlaup.is undir dagskrá hlaupa. Hægt er að keppa í 2 vegalengdum, ólympískri og spri
Lesa meiraTími fyrir forskráningu í FL-Group hlaupið framlengdur til 24:00
Frestur til að forskrá í FL-Group hlaupið er framlengdur til kl. 24:00.
Lesa meiraÁríðandi! FL Group hlaupið er kl. 11:00
Ágætu hlauparar. VInsamlegast takið eftir að FL Group hlaupið er núna kl. 11:00 um morguninn EKKI Kl. 19:00 um kvöldið eins og undanfarin ár.
Lesa meiraParísarmaraþon
Guðmundur Kristinsson LHR hljóp sitt fyrsta maraþon í París sunnudaginn 10. apríl á tímanum 3:36:09 (nettó). Einnig hljóp Sjöfn Kjartansdóttir sitt fyrsta maraþon, einnig úr LHR á 4:01:20 (nettó). Nokkrir fleiri Íslendin
Lesa meiraRotterdam maraþon
Tveir Íslendingar tóku þátt í Rotterdam maraþoninu þann 10. apríl síðastliðinn. Það voru þeri Sveinn Ernstson og Guðmann Elísson. Þeir náðu eftirfarandi árangri: 85. S. Ernstsson 6826 2:43:58 2:43:06 7. G. E
Lesa meiraHamborgar maraþon
Stefán Thordarson tók þátt í Hamborgar maraþoni, sem fram fór sunnudaginn 24. apríl og voru um 22.000 þátttakendur í tilefni 20 ára afmælis hlaupsins. Stefán mælir eindregið með þessu hlaupi þar sem allur aðbúnaður var t
Lesa meiraViðbætur við tíma Íslendinga í London maraþoni
Nokkrir Íslendingar hafa bæst á listann yfir þá sem tóku þátt í London maraþoni og er heildarlistann nú að finna undir Hlaup/Úrslit - Erlend hlaup.
Lesa meiraTímar Íslendinga í London maraþoni 2005
Eftirfarandi listi er fenginn af vef London maraþons.Overall Time Name Age (Gender) R. No.525 02:50:46 GAUTI HÖSKULDSSON M40 494 57218848 02:56:38 SVEINN ÁSGEIRSSON M40 798 5
Lesa meira