Fréttasafn Gula miðans

Fréttir06.04.2005

Flugleiðahlaupið heitir nú FL Group hlaupið

Fyrrum Flugleiðahlaup heitir nú FL Group hlaup í samræmi við endurskírn á nafni samstæðunnar. Hlaupið verður haldið þann 5. maí eins og fram kemur í dagskrá hlaup.is og mun forskráning fara fram á hlaup.is. 

Lesa meira
Fréttir28.03.2005

Nýtt - Tvíþraut í Heiðmörk

Tvíþraut í Heiðmörk verður haldin sunnudaginn 3. apríl kl. 10:00. Þrautin er þrískipt á eftirfarandi hátt: Hlaup 4,5 km Hjól 17,5 km Hlaup 2,5 kmSkráning verður á staðnum frá kl. 9:00, eða á vefsíðu Þríþrautarfélags Reyk

Lesa meira
Fréttir22.03.2005

FÍFUR - Næsta utanvegaæfing á Skírdag

FÍFURnar (Félag íslenskra fjalla- og utanvegaráfara) stefna að því að hlaupa í kringum Skarðsmýrarfjall n.k. fimmtudag, skírdag.Farið verður upp í Sleggjubeinsskarð, þaðan inn Innstadal og til baka sunnan við Skarðsmýrar

Lesa meira
Fréttir14.03.2005

Garmin Forerunner 301 á tilboði í verslun hlaup.is

Garmin Forerunner 301 hlaupaúrið sem bæði er með innbyggðan GPS og púlsmæli er nú á tilboðsverði á hlaup.is. Skoðaðu þetta frábæra tæki í verslun hlaup.is. 

Lesa meira
Fréttir14.03.2005

Fríða Rún Evrópumeistari í 1500m

Fríða Rún Þórðardóttir ÍR sigraði í 1500 m á Evrópumeistaramóti öldunga þann 13. mars síðastliðinn, en hún hljóp á 4:43,8 mín í flokki 35-39 ára. Fríða sigraði örugglega, en næsta kona var á um 4:51 mín. Þetta eru önnur

Lesa meira
Fréttir11.03.2005

Lokahófi Powerade hlaupanna flýtt til kl. 18:00

Lokahófi Powerade hlaupanna hefur verið flýtt til kl. 18:00. 

Lesa meira
Fréttir06.03.2005

Lokahóf Powerade hlaupanna

Síðasta Powerade hlaup vetrarins er næstkomandi fimmtudag, 10. mars.  Byrjar stundvíslega klukkan 20:00 við Árbæjarlaugina.  Skráning hálftíma fyrir hlaup í anddyri laugarinnar.Daginn eftir, á föstudeginum verður síðan h

Lesa meira
Fréttir03.03.2005

Tilkynning frá umsjónaraðilum afmælishlaups Péturs Frantzsonar

Skráning í boðhlaupið verður í World Class inni í Laugum, föstudaginn 4. mars, frá klukkan 17-19.  Skráning kostar 1.700 kr. á sveit og greiðist við skráningu.Nóg er að senda einn mann í skráningu fyrir sveitina. Ef að h

Lesa meira
Fréttir25.02.2005

Meistaramót öldunga innanhúss 2005

Meistaramót öldunga innanhúss 2005 fer fram í Baldurshaga og í íþróttasal í nágrenni hans laugardaginn 12. mars nk. eftir hádegi. Mótið er í umsjón Frjálsíþróttadeildar ÍR.Skráning fer fram á staðnum.Keppnisgreinar og al

Lesa meira