Valencia maraþon 2005
Þann 20. febrúar síðastliðinn hljóp Eyjólfur Guðmundsson Valenciamaraþon á 3.45.20
Lesa meiraÆvintýrahlaup (keppni) á Grænlandi
Hlaup.is hefur frétt að eitt íslenskt lið hafi skráð sig í ævintýrakeppnina "Arctic Team Challenge" sem fram fer í júlí í sumar á Grænlandi. Þessi keppni tekur 5 daga og er hlaupið, klifið, hjólað og róið til þess að kom
Lesa meiraAfmælishlaup Péturs Frantzsonar
Þann 5. mars verður haldið Maraþon og sveitaþon kl. 13:00 í Fossvogsdalnum. Nánari upplýsingar í lok vikunnar hér á hlaup.is og á heimasíðu Laugaskokks.
Lesa meiraInni þríþraut í Laugum fimmtudaginn 24. feb
Fimmtudaginn 24. febrúar Kl. 20:30 verður haldin inni þríþraut í líkamsræktarstöðinni Laugum.Skráning verður á staðnum frá kl. 19:00, eða í tölvupósti: jensk@simi.isÞátttökugjald aðeins 1000,- kr.Þríþrautin skiptist í
Lesa meiraAsics Kayano og Asics 2080 skór á miklum afslætti í verslun hlaup.is
Asics Kayano og Asics 2080 skór eru nú á miklum afslætti í verslun hlaup.is. Hlægileg verð fyrir frábæra skó. Nú er rétti tíminn til að ná sér í ódýra hlaupaskó fyrir sumarið !
Lesa meiraMeira af afmælishlaupinu...
AFMÆLISHLAUP Péturs Inga Frantzsonar verður þann 5. mars 2005 og hefst kl. 13:00. Staðsetnig rásmarks Fossvogsdalur sennilega nálægt Fossvogsskóla.Boðið verður uppá að hlaupa heilt maraþon og eins boðhlaup þar sem 2 til
Lesa meiraÓkeypis næringarfræðiforrit
Hefur þú áhuga á að skoða daglega neyslu hinna ýmissa næringarefna ? Ef svo er þá skalt þú kíkja á: http://www.abet.is/, en þar getur þú fengið frítt næringarfræðiforrit, Líkami og næring 2.Forritið inniheldur allar hels
Lesa meiraMikill afsláttur af Asics og Adidas skóm í verslun hlaup.is
Nú getur þú fengið þér frábæra hlaupaskó fyrir sumarið á miklum afslætti. Vertu snögg(ur) því aðeins 1-2 pör eru til í hverju númeri !!Allir Adidas skór eru á 25-30% afslætti. Skoðaðu í verslun hlaup.is:Adidas venjulegir
Lesa meiraSeger sokkar útnefndir sem vara ársins 2004 í Svíþjóð
Hlaup.is færir íslenskum hlaupurum aðeins það besta !Á síðasta ári útnefndu samtök sænskra fyrirtækja í fata- og vefnaðariðnaði Seger sokkana sem vöru ársins í Svíþjóð árið 2004. Ummæli nefndar sem sá um útnefninguna vor
Lesa meira