Nýju tölvustýrðu skórnir frá Adidas eru nú að koma á markaðinn
Adidas hefur nú kynnt til sögunnar fyrsta hlaupaskó sögunnar með tölvustýrðri dempun. Skórnir eru útbúnir með sérstöku kerfi, sem með hjálp skynjara nemur höggþrýsting á hæl hlauparans. Með lítilli örtölvu skrá skórnir h
Lesa meiraNýtt félag áhugamanna um utanvegahlaup
Stofnað hefur verið félag áhugamanna um utanvegahlaup, sem fengið hefur nafnið FÍFUR (Félags Íslenskra Fjalla- og Utanvegaráfara). Komin eru drög að hlaupadagskrá og er öllum velkomið að taka þátt í þessum hlaupum. Stef
Lesa meiraÍvar Adolfsson keppir í maraþoni á Flórída
Ívar Adolfsson náði ágætum árangri í Florida Gulf Beaches maraþoninu á Flórída sunnudaginn 23. janúar, þrátt fyrir mjög óhagstæð veðurskilyrði. Hann varð númer 5 í hlaupinu og númer 2 í svokölluðum Male Masters Champion
Lesa meiraSqueezy gel ávaxta orkugúmmí valin ein af vörum ársins í Runners World
hlaup.is færir íslenskum hlaupurum aðeins það besta !Í vali sínu á vörum ársins 2004, sem Runners World UK gerði og birti í febrúar tölublaði sínu sem er nýkomið út, var Squeezy gel ávaxta orkugúmmíið valið sem eitt af v
Lesa meiraHöfuðljós í verslun hlaup.is
Hlaup.is hefur nú hafið sölu á höfuðljósum fyrir hlaupara. Mikið af fyrirspurnum hafa borist vegna höfuðljósa og nokkur umræða spunnist um skort á birtu í keppnishlaupum vetrarins, sérstaklega þó Powerade hlaupinu. Nú er
Lesa meiraEinkunnagjöf fyrir árið 2004 og 2005...
Einkunnagjöf fyrir árið 2004 er lokið, en sett hefur verið upp einkunnagjöf fyrir árið 2005.
Lesa meira1. alþjóðlega maraþonið í þágu friðar í Kigali/Rúanda
Ellefu árum eftir hið hræðilega þjóðarmorð í Rúanda 1994, sem kostaði nærri milljón manns lífið, fer fyrsta alþjóðlega maraþonhlaupið í þágu friðar fram þann 15. maí 2005 í Kígalí, sem er höfuðborg þessa litla Afríkuríki
Lesa meiraFélag 100 km hlaupara
Athygli ykkar er vakin á því að opnuð hefur verið ný heimasíða, "Félags 100 km hlaupara á Íslandi": http://www.hi.is/~agust/hlaup/100km/100kmIsl.htmTengla er einnig að finna á:Öl-hóp síðunni: http://www.raunvis.hi.is/~ag
Lesa meiraHlaupadagskrá 2005
Hlaupadagskrá 2005 er langt komin í úrvinnslu og birtist mjög fljótlega hér á hlaup.is.
Lesa meira