Uppgjör eftir Mýrdalshlaupið
Mýrdalshlaupið fór fram á Vík í Mýrdal í ævintýralegum aðstæðum í gær, laugardag. Boðið var upp á tvær vegalengdir, 10 km og 21 km og þurftu þátttakendur að berjast við mjög erfiðar aðstæður, mikið rok og sandfok á köflu
Lesa meiraBakgarður Náttúruhlaupa - Ný tegund hlaupakeppni
Bakgarður Náttúruhlaupa var haldinn í fyrsta skiptið í gær í Heiðmörk og var hlaupið frá Elliðavatnsbæ. Hlaupið er af erlendri fyrirmynd og er hægt að keppa í slíkum hlaupum víða um heim. Hlaupinn er 6,7 km langur hringu
Lesa meiraArnar og Anna Karen Íslandsmeistarar á braut
Meistaramót Íslands í 5.000 og 10.000 metra hlaupi á braut fór fram í Kaplakrika um síðustu Helgi miklum vindi og erfiðum aðstæðum. Íslandsmeistari í 10.000 metra hlaupi varð Arnar Pétursson, Breiðablik, þegar hann kom í
Lesa meiraMýrdalshlaupið komið á dagskrá þann 19. september
Tilkynning vegna Mýrdalshlaupsins. Kæru hlauparar. Mýrdalshlaupið verður haldið laugardaginn 19. september 2020. Eftir að slakað hefur verið á sóttvarnarreglum sjáum við okkur fært að halda hlaupið með þeim hætti sem við
Lesa meira72 milljónir í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór ekki fram þetta árið vegna aðstæðna sem allir þekkja. Í ljósi þess að áheitasöfnunin skiptir góðgerðarfélögin miklu máli var fókusinn settur á áheitasöfnun og hlauparar hvattir til að
Lesa meiraNýr vefur hlaup.is
Í dag lítur nýr vefur hlaup.is dagsins ljós. Vefurinn er afrakstur yfir þriggja ára vinnu þar sem meginmarkmiðið hefur verið að draga heimavöll íslenska hlaupasamfélagsins inn í nútímann og þjónusta hlaupara með enn betr
Lesa meiraNáttúruhlaupi ON AFLÝST
SKYNSEMIN RÆÐUR Náttúruhlaup ON, Milli virkjana sem vera átti 15. ágúst nk. hefur verið aflýst. Í ljósi aðstæðna teljum við ekki ráðlegt að halda hlaupið og stefna þannig þátttakendum í óþarfa hættu. Við hvetjum fólk til
Lesa meiraFossvogshlaupi Hleðslu 2020 AFLÝST
Fossvogshlaupi Hleðslu 2020 aflýst Almenningsíþróttadeild Víkings og framkvæmdaraðilar Fossvogshlaups Hleðslu hafa ákveðið að aflýsa hlaupinu í ár en til stóð að halda viðburðinn þann 27. ágúst n.k.
Lesa meiraBrúarhlaupi á Selfossi FRESTAÐ
Í ljósi aðstæðna og til að sýna samfélagslega ábyrgð, hefur stjórn Frjálsíþróttadeildar UMF.Selfoss, ákveðið að FRESTA, Brúarhlaupi Selfoss, sem átti að fara fram 8. ágúst nk. Skoðað verður á næstu dögum hvort mögulegt
Lesa meira