Skráningar í Flora London Maraþon
Skráningar í Floru London Maraþon eru fáanlegar hjá Hlaupaferðum á http://www.skokk.com/Hlaupaferðir/Hlaupaferðir.htmSjá einnig frekari upplýsingar á sama stað.
Lesa meiraNýr þríþrautarhópur
Nýlega var stofnaður þríþrautarhópur hér í Reykjavík nánar tiltekið þann 22. september síðastliðinn, eftir nokkurra vikna undirbúning. Markmiðið með hópnum er að hafa nokkrar sameiginlegar æfingar og reyna að standa fyri
Lesa meiraNý heimasíða Laugaskokkshóps
Hlaupahópur Laugaskokks er komið með heimasíðu: http://www.laugaskokk.is. Til hamingju Laugaskokkarar!
Lesa meiraGarmin Forerunner 201 tækin koma aftur....
Talsverður skortur hefur verið á hinum vinsælu Garmin Forerunner 201 GPS tækjum á Íslandi. Mikil eftirspurn í heiminum takmarkar sendingar til umboðsaðila hér á Íslandi og þar með lengist afhendingartíminn hér í verslun
Lesa meiraFélag 100 km hlaupara stofnað
Hér með er boðað til stofnfundar félags 100 kílómetra hlaupara. Félagsmenn eru allir sem lokið hafa viðurkenndu 100 km keppnishlaupi. Þeir sem einu sinni eru orðnir félagar verða það til æviloka og lengur ef vill. Ma
Lesa meiraNý hlaupasería í vetur á vegum Framfara og New Balance
Á vegum Framfara og New Balance hefur nú verið skipulögð Víðavangshlauparöð í haust. Nafnið á þessari hlaupaseríu er "Víðavangshlauparöð Framfara og New Balance 2004". Skipulag og framkvæmd verður eftirfarandi:Tímasetnin
Lesa meiraHálftíminn vaknar með haustinu
Fyrir þá sem ekki vita er Hálftíminn hópur fólks sem hleypur af stað frá Laugardalslaug klukkan 6:30 á þriðjudags- og fimmtudagsmorgnum. Hálftíminn ber nafn sitt af þeirri tilhögun að hlaupið er í hálftíma (6:30 -7:00),
Lesa meiraSérhannaðir Adidas hlaupaskór nú á Íslandi
Í fyrsta skipti á Íslandi. Nú getur þú látið sérhanna á þig hlaupaskó frá adidas, pantaðu tíma eða fáðu meiri upplýsingar hjá adidas Concept Store í Kringlunni sími 520-0250. Ef þú vilt vita hvað mi Adidas er, þá getur þ
Lesa meiraKippuhlaupið
Næstkomandi laugardag þann 4. september fer kippuhlaupið fram. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt þurfa að skrá sig fyrir hádegi föstudaginn 3. september hjá Pétri Inga Frantzsyni í síma 664-8467 eða á pif17@grunnskolar.
Lesa meira