hlaup.is á lista Samræmdrar vefmælingar
Nú er hægt að skoða traffíkina á hlaup.is á lista Samræmdrar vefmælingar. Hlaup.is er inn á listanum frá viku 33, en sú vika er ekki með fullri talningu. Eftir þá viku eru allar tölur réttar. Hlaup.is er í kringum fimmtu
Lesa meiraGunnlaugur lýkur 100 km hlaupi á ágætum tíma
Gunnlaugur Júlíusson, sem tók þátt í 100 km ofurhlaupinu á Borgundarhólmi í Danmörku, lauk hlaupinu á tímanum 10:27:36. Gunnlaugur var í 7. sæti karla en 8. sæti í heildina. Alls luku 18 keppendur við hlaupið og Gunnlaug
Lesa meiraGunnlaugur hleypur í 100 km ofurmaraþoni í Danmörku
Á morgun, sunnudaginn 29. ágúst 2004, tekur Gunnlaugur Júlíusson þátt í 100 km ofurmaraþoninu á Borgundarhólmi (Bornholm) í Danmörku. Meiri fréttir síðar.Vefsíða hlaupsins er: http://www.ultramarathon.dk/Þátttökulista er
Lesa meiraSeptember mót FH og Framfara - 7. september
Þriðjudagskvöldið 7. sept. kl. 20 verða haldin 2000 m og 3000 m hlaup í Kaplakrika á vegum Framfara, hollvinafélags millivegalengda- og langhlaupara. Hlaupin eru hluti af Innanfélagsmóti FH og Framfara. Aðrar keppnisgre
Lesa meiraReykjavíkurmaraþon - Tímataka og úrslit
Við tímatöku í Reykjavíkurmaraþoni var notað var tímatökukerfi frá Champion Chip og boðið upp á skráningar á netinu. Einhver vandkvæði voru í netskráningu og tafði það afhendingu gagna talsvert. Gögn frá tímatökukerfinu/
Lesa meiraReykjavíkurmaraþon - Úrslit
21.8.2008 Kl. 19:00 Úrslit úr Reykjavíkurmaraþoni eru í vinnslu og verða sett inn fljótlega.
Lesa meiraMeistaramót Öldunga - Nánari upplýsingar
Meistaramót öldunga fer fram á Kópavogsvelli*) helgina 21.-22. ágúst og hefst keppni kl. 10 báða dagana.Keppnisréttur:Keppnisrétt eiga karlar 35 ára og eldri og konur 30 ára og eldri. Keppt er í5 ára aldursflokkum.Karlar
Lesa meiraBrúarhlaup - Breyting á tímasetningu
Í fyrra komu fram eindregnar óskir um að Brúarhlaupi á Selfossi væri flýtt. Hlauphaldarar hafa nú brugðist við þessari beiðni, og hefjast nú allir atburðir 2 tímum fyrr en verið hefur undanfarin ár. Hjólreiðar hefjast nú
Lesa meiraVerslun hlaup.is verður í TBR húsinu við afhendingu gagna í RM
Afhending gagna fyrir Reykjavíkurmaraþon verður í TBR húsinu frá kl. 12 - 21 föstudaginn 20. ágúst. Verslun hlaup.is verður á staðnum með bás eins og undanfarin ár. Gerið góð kaup og mátið skó og fatnað á staðnum. Munið
Lesa meira