Spjallþræðir á hlaup.is nú allir dag- og tímasettir
Eftir að nýji hlaup.is var gangsettur tóku glöggir hlauparar eftir því að spjallþræðir hlaup.is voru ekki dagsetninga- og tímastimplaðir. Þetta veldur óþægindum því ekki er hægt að sjá hvar nýtt innlegg á spjallþráðum er
Lesa meiraJökulsárhlaup - Nýtt hlaup 31. júlí
Nýtt hlaup JÖKULSÁRHLAUP verður haldið laugardaginn 31. júlí 2004.Jökulsá á Fjöllum á upptök sín í Vatnajökli og rennur til sjávar í Öxarfjörð. Við hálendisbrúnina lækkar landið og áin steypist í stórum fossum niður í gl
Lesa meiraLukkuleikur Leppin - Stórkostleg verðlaun í boði
Fyrir nokkru setti Leppin umboðið í gang Lukkuleik Leppin og Mastercard. Leikurinn felst í því að skila Leppin töppum eða strikamerkjum af Leppin eða Lepicol vörum á næstu OLÍS bensínstöð, eða með því að senda til Leppin
Lesa meiraFjölmennt brautarhlaup Framfara
Í gær fór fram eitt stærsta brautarhlaup sem haldið hefur verið á Íslandi. Framfarir, hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara, hélt í samstarfi við FH innanfélagsmót þar sem keppt var í 3000m hlaupum karla og kve
Lesa meira3000m hlaup Framfara 2004
Fimmtudagskvöldið 1.júlí kl. 20 verður haldið 3000m hlaup í Kaplakrika á vegum Framfara, hollvinafélags millivegalengda- og langhlaupara. Hlaupið er hluti af Innanfélagsmóti FH og Framfara og er það liður í þeirri viðl
Lesa meiraSkráning í Bláskógaskokkið á hlaup.is
Umsjónaraðilar Bláskógarskokks, HSK, hafa ákveðið að bjóða hlaupurum upp á skráningu í hlaupið hér á hlaup.is. Með þessu móti geta hlauparar mætt beint í rásmark við Gjábakka, í stað þess að fara á Laugarvatn fyrst til s
Lesa meiraBláskógaskokk á breyttum tíma
Ákveðið hefur verið að færa Bláskógaskokkið til 3. júlí. Með þessu vonast hlauphaldarar til að fá fleiri, því fyrri tími var á sama tíma og Laugavegurinn. Þessi helgi verður frábær hlaupahelgi, því nokkur önnur skemmtile
Lesa meiraTímataka og verðlaun í Miðnæturhlaupinu
Í Miðnætur- og Ólympíuhlaupinu þann 23. júní sl. voru notuð tímatökutæki sem byggja á því að skannaðar eru inn upplýsingar af tölvuflögum (kubbum) sem hlauparar hnýta í skóþveng sinn. Tímatakan tókst mjög vel, en þó vant
Lesa meiraViltu fara í verðlaunapott og vinna Sony-Ericsson síma ?
Allir sem versla í verslun hlaup.is mánuðina júní, júlí og ágúst fara í sumarverðlaunapott sem dregið verður úr í byrjun september. Í verðlaun er tveir T630 Sony-Ericsson símar, eins og sýndir eru á myndinni. Símarnir e
Lesa meira