Agnes Hansen í Edinborgarmaraþoni
Agnes Hansen hljóp maraþon í Edinborg 13. júní síðastliðnum á fimmtugsafmæli sínu á tímanum 04:34:49. Einnig er hægt að sjá niðurstöður á slóðinni:http://www.edinburgh-marathon.co.uk/uk/results/results.php?action=search&
Lesa meiraNý afrekaskrá komin út
Afrekaskrá í lengri hlaupum frá upphafi til 1. júní 2004 er að koma út næstu daga. Tekið hefur saman Sigurður P. Sigmundsson. Þetta er mjög ítarleg skrá og miklu viðameiri en afrekaskráin sem kom út árið 2001. Nú eru 70
Lesa meiraÍslandsmeistarar í Maraþoni
Mývatnsmaraþon, sem haldið er helgina 18.-19. júní var Íslandsmeistaramót í maraþoni. Úrslit hafa verið birt á úrslitasíðum hlaup.is.Íslandsmeistarar í maraþoni karla og kvenna eru Þorlákur Jónsson á tímanum 2:46:50 og E
Lesa meiraMinningarhlaup v. Guðmundar Karls Gíslasonar í dag 14. júní
Í dag mánudaginn, 14. júní kl 18.00, munu félagar Guðmundar Karls safnast saman við Gljúfrastein í Mosfellsdal. Þaðan verður farið á nokkrum bílum að slysstað við veginn að Skálafelli. Þar verður þögul stund en að því lo
Lesa meiraÍ minningu Guðmundar Karls Gíslasonar
Í tilefni andláts Guðmundar Karls Gíslasonar eru nokkrir hlaupafélagar hans að safna saman myndum og staðreyndum viðkomandi hlaupaferil Guðmundar til birtingar á veraldarvefnum. Afraksturinn er að finna hér.Hlaupasíðan v
Lesa meiraFyrstu fréttir af Akraneshlaupinu
Fyrstu hlauparar í Akraneshlaupinu, sem haldið var í dag, 12. júní eru eftirfarandi:Fyrstu í 1/2 maraþoni karla voru:Steinar Jens Friðgeirs 1:19:14Gísli Einar Árna 1:20:19 Ingólfur Örn Arnar 1:20:21. Fyrstu í 1/2 maraþon
Lesa meiraFrjálsíþróttablað gefið út á næstunni
Nokkrir frjálsíþróttamenn og Frjálsíþróttasambandið gefa út 24 síðna frjálsíþróttablað sem verður dreift með Mogganum í 50 - 60 þús eintökum þann 17. júní. Ákveðið hefur verið að gefa frjálsum íþróttum aðeins öðruvísi og
Lesa meiraVelheppnað kynningarkvöld Reykjavíkurmaraþons
Fimmtudagskvöldið 9. júlí hélt Reykjavíkurmaraþon kynningarkvöld, þar sem hlauparinn og þjálfarinn Gunnar Páll Jóakimsson kynnti hin ýmsu mál tengd því að byrja að hlaupa. Mjög góð þátttaka var, en um 100-120 manns mættu
Lesa meiraNánari upplýsingar um fræðslu- og kynningarkvöld RM
Langar þig að æfa fyrir Reykjavíkurmaraþon, en vantar aðhald og aðstoð við undirbúninginn ?Gunnar Páll Jóakimsson sér um ókeypis kynningar- og fræðslukvöld í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal miðvikudaginn 9. júní kl. 20-2
Lesa meira