Hlaupaskór með tölvustýringu
Adidas hefur þróað nýja hlaupaskó sem eru þannig gerðir að innbyggð tölvustýring stillir mýktina á fjöðruninni. Tölvan (20 megariða örgjörvi), stýrir mótorum sem breyta fjöðruninni með vírum sem togað er í eða slakað á,
Lesa meiraNýjar fréttir af Squeezy geli
Þið sem eruð á leiðinni í Kaupmannahafnarmaraþon, getið haft samband við mig á fimmtudagskvöldið, því þá reikna ég með að vera komin með Squeezy gelið. Ég fæ nokkuð af geli með hraðsendingu og reikna með að fá þá sending
Lesa meiraNýrri Hlaupasíðu hleypt af stokkunum 10. maí 2004
Nú lítur dagsins ljós nýtt útlit hlaup.is. Bæði er um að ræða algerlega nýtt veftré, nýja liti og nýtt logo. Mikil vinna hefur farið í að færa allt efni frá gamla vefnum yfir á þennan nýja og nokkuð víst að eitthvað af m
Lesa meiraÍslendingar í Amsterdam maraþonið
Hlauparar á Akureyri ásamt fleirum undirbúa sig fyrir Amsterdam maraþonið í haust, sem fram fer þann 17. október. Nánari fréttir síðar.Heimild: Vefsíða Félags maraþonhlaupara
Lesa meiraSqueezy gel fyrir Kaupmannahafnarfara
Eins og fram hefur komið áður, þá eru allar Squeezy gel birgðir búnar. Ég var búinn að stilla mig af þannig að ég væri örugglega með nægar birgðir fyrir Kaupmannahafnarmaraþon, en þá kom upp framleiðslugalli í umbúðum se
Lesa meiraFrásögn og myndir úr Þingvallavatnshlaupi 2004
Þingvallavatnshlaup fór fram í sjöunda sinn þann 1. maí 2004. Þrír hlauparar hófu hlaupið og hlupu saman alla leið. Svanur Bragason hljóp í sjötta sinn og í fyrsta sinn hlupu þeir Gunnlaugur A. Júlíusson og Pétur Reimars
Lesa meiraÍslendingar í New York maraþonið
Mikill fjöldi Íslendinga stefnir á að fara í New York maraþonið sem verður þann 7. nóvember næstkomandi. Matthildur Hermannsdóttir er umboðsaðili fyrir New York maraþon og hefur hún haldið undirbúningsfundi til að kynna
Lesa meiraÞingvallavatnshlaupið 2004
Þingvallavatnshlaupið var áætlað þann 1. maí og er vegalengdin að þessu sinni 70 km. Nánari fréttir síðar, en hægt er að fá upplýsingar um hlaupið á vefsíðu Ágústar Kvaran. Hlekkur á Þingvallavatnshlaupið.
Lesa meira