Squeezy gelið búið tímabundið
Hlauparar. Því miður hefur Squeezy gelið klárast og vegna galla í framleiðslu á umbúðum tafðist nýjasta sendingin sem átti að vera komin. Von er á gelinu í lok 19 viku (7. maí).
Lesa meiraVorhátíð hlaupahópa 22. maí
Hlauparar. Takið frá laugardaginn 22. maí, því þá verður Vorhátíð hlaupahópa haldin í Húnabúð, félagsheimili Húnvetningafélagsins, Skeifunni 11. Nánari upplýsingar síðar.
Lesa meiraÍslandsmeistaramót í 1/2 og heilu maraþoni
Á fundi FRÍ laugardaginn 13. mars var ákveðið að Íslandsmeistaramót í 1/2 maraþoni skyldi vera Akureyrarhlaupið sem fram fer sunnudaginn 19. sept og Íslandsmeistaramót í maraþoni verður Mývatnsmaraþonið sem fram fer 18.-
Lesa meiraÍslendingar í Kaupmannahafnarmaraþoni
Heyrst hefur að nokkur fjöldi íslenskra hlaupara ætli sér að taka þátt í Kaupmannahafnarmaraþoni sem fram fer þann 16. maí næstkomandi. Hlaupasíðan óskar þeim góðs gengis og mun birta árangur þeirra hér á Hlaupasíðunni u
Lesa meiraDel Passatore 100 km ofurhlaupið á Ítalíu
Nokkrir íslenskir kjarkmenn og hlauparar þeir Halldór Kvaran, Svanur Bragason og Pétur Reimarsson æfa nú fyrir 100 km Del Passatore hlaupið sem fram fer 29-30. maí næstkomandi. 100 km Del Passatore hlaupið er fyrir ítals
Lesa meiraFréttir af hlaupahóp NFR
Hlaupahópur NFR og hlaupahópur Hreyfingar ásamt fleirum hefur sameinast sem ein breiðfylking undir nafninu Laugaskokk og hleypur þaðan á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 17:30 og á laugardögum kl. 09:30. Leiðbe
Lesa meiraFyrirlestur Framfara - Þjálfun 800m hlaupara, skór og innlegg
Fyrsti fræðslufyrirlestur Framfara á árinu verður haldinn fimmtudagskvöldið 29. janúar kl. 20 í húsakynnum ÍSÍ í Laugardalnum. Erlingur Jóhannsson Íslandsmethafi í 800m hlaupi verður aðalfyrirlesari kvöldsins og fjallar
Lesa meiraNýr hlaupahópur tekur til starfa í Laugardal
Fyrsta æfing nýs hlaupahóps sem hafa mun bækistöðvar í nýrri heilsuræktarstöð Lauga í Laugardal var síðastliðinn mánudag, 5. janúar. Hlaupið verður frá stöðinni kl. 17:30 á mánudögum og miðvikudögum, og síðan laugardagsh
Lesa meiraÍslendingar í Parísarmaraþoni
Nokkrir íslenskir hlauparar voru meðal þeirra 30.430 þátttakenda í 28. Parísarmaraþoninu sem fram fór þann 4. apríl 2004 við mjög góðar aðstæður, sól og logni. Það var Eþíópíubúinn Ambesa Tolosa sem sigraði á 2:08:56 og
Lesa meira