Nýtt heimsmet í 1/2 maraþoni kvenna
Susan Chepkemei frá Kenýa setti nýtt heimsmet í 1/2 maraþonhlaupi kvenna í Lissabon í Portúgal þann 1. apríl síðastliðinn. Chepkemei sem aldrei áður hafði hlaupið undir 1:09 hljóp á frábærum tíma 1:05:44 og bætti heimsme
Lesa meiraÁheitahlaup frá Sauðárkróki til Reykjavíkur
Nokkrir hlauparar ætla að hlaupa frá Sauðárkróki til Reykjavíkur (að Laugardalsvelli) um næstu helgi. Lagt verður af stað á föstudag um hádegi og stefnt er að því að koma á Laugardalsvöllinn fyrir hádegi á laugardaginn.
Lesa meiraTIMEX Ironman Triathlon úrið kosið "Hlaupaúr ársins" af Runners World UK
TIMEX Ironman Triathlon úrið var kosið "Hlaupaúr ársins" af Runners World UK, febrúarhefti 2001.
Lesa meiraVinningshafar vegna einkunnagjafar 1999
Dregið hefur verið úr nöfnum þeirra sem gáfu hlaupum einkunnir. Samband verður haft við þá og verða vinningarnir keyrðir heim til þeirra. Þáttaka var ágæt en verður vonandi miklu betri á þessu ári. Niðurstöður einkunnagj
Lesa meiraHljóp 19.000 km
Fimmtugur Ástrali setti í morgun heimsmet í hlaupi, hljóp alls 19.030 kílómetra á 274 dögum. Gary Parsons hóf hlaupið 25. apríl og 16. desember hafði hann lagt að baki 17.071 kílómetra og bætt met Bandaríkjamannsins Robe
Lesa meiraÍslendingar í 55 mílna ofurmaraþoni í Brighton, Englandi
Tveir Íslendingar, þeir Ágúst Kvaran og Sigurður Gunnsteinsson kepptu í 55 mílna ofurmaraþoni frá London til Brighton. Lengd hlaupsins er 55 mílur / 88+ km, en sérstaða hlaupsins í ár er að núna er hlaupið afmælishlaup (
Lesa meiraBrúarhlaup í Danmörku
Fjöldi Íslendinga tók þátt í Brúarhlaupinu milli Danmerkur og Svíþjóðar. Listi með tímum Íslendinganna er undir úrslitasíðu erlendra hlaupa árið 2000.
Lesa meiraÍslendingar í Frankfurt maraþoni
Nokkrir íslenskir hlauparar tóku þátt í Frankfurt maraþoni um daginn. Þeir stóðu sig vel, en þó allra best gamla kempan Sigurður P. Sigmundsson sem hljóp á 2:37:32 í 63. sæti í heild og 5. sæti í sínum aldursflokki. Guðm
Lesa meira