Toby og Daníel í New York maraþoni
Toby Tanser varð 35 í röðinni í New York Maraþoninu á tímanum 2:26:57. Daníel Guðmundsson keppti í Dublin maraþoni og endaði á tímanum 2:36:35. Frábær árangur hjá þeim báðum.
Lesa meiraSigurbjörn Arngrímsson í Atlanta
Sigurbjörn Arngrímsson, sem er við nám í íþróttafræðum í Atlanta, hljóp í 10 km hlaupi þar um daginn og sigraði á 32:58, sem er mjög góður árangur á frekar hæðóttri braut.
Lesa meiraSveinn Ernstsson í Odense maraþoni
Sveinn Ernstsson ÍR varð 11. í Odense maraþoninu þann 15. október og hljóp á tímanum 2:38:40.
Lesa meiraÍslendingar i 100 km Del Passatore hlaupinu
100 km hlaup á Ítalíu. Tveir Íslendingar tóku þátt í 100 km del Passatore hlaupinu sem fram fór á Ítalíu þann 29. maí 1999 síðastliðinn. Ágúst Kvaran kom 75. í mark á 10:23:23 tímum og Sigurður Gunnsteinsson var nr. 298
Lesa meiraÍslendingar í Toronto maraþoni
Sunnudaginn 17. október tók Ágúst Kvaran þátt í Toronto maraþoni ("International Canadian Marathon of Toronto") og náði að bæta sitt persónulega met um ca. 5 mínútur: PB = 3.08'.43'' (eldra met: 3.13'.38''). Aðstæður vor
Lesa meiraÍslendingar í Chicago maraþoni
Nýtt heimsmet í maraþoni. Nýtt heimsmet var sett í maraþoni sunnudaginn 24.október 1999. Þetta met var sett í Chicago maraþon, USA af Khalid Khannouchi (Marokkó) og er 2:05:42. Gamla metið 2:06:05 átti Ronaldo DaCosta (B
Lesa meiraÍslendingar í New York maraþoni
Fjórir Íslendingar eru á lista yfir þáttakendur í New York maraþoni. Hér er listinn yfir þá eins og hann birtist á vefsíðu New York maraþons. Overall PlaceGender PlaceFirst NameLast NameAgeOfficial TimeNet Time1167 1127
Lesa meiraÍslendingur í New York maraþoni
Hlaupasíðunni hafa borist fregnir af því að enn einn Íslendingurinn hafi tekið þátt í New York Maraþoni. Þetta er Torfi Leósson, en hann er aðeins 19 ára og nýlega byrjaður að hlaupa. Hann var á tímanum 4:39:35. Torfi ke
Lesa meiraÍslendingar í Kaupmannahafnarmaraþoni
Tveir Íslendingar kepptu í Kaupmannahafnarmaraþoni í dag sunnudaginn 17. maí 1998. Þeir náðu ágætis árangri í sínu fyrsta maraþoni. Þetta voru Jóhann Másson og Hans Pétur Jónsson og voru þeir á tímanum 3:17:28 (Hans Pétu
Lesa meira