Mitt eigið sóló maraþon 19.apríl - 17.maí 2020
Boston maraþoninu frestað, Hamburg maraþoni frestað, Vínarborgar maraþoninu aflýst, Kaupmannahafnarmaraþoninu aflýst, Riga maraþoni frestað og Vormaraþoni aflýst! Þetta eru hlaupin sem Valsskokkarar voru að stefna á. Stó
Lesa meiraVormaraþoni Félags maraþonhlaupara aflýst
Vormaraþoni Félags maraþonhlaupara sem átti að fara fram þann 25. apríl næstkomandi hefur verið aflýst vegna Covid-19.
Lesa meiraVíðavangshlaupi ÍR frestað til 4. júní
Víðavangshlaupi ÍR sem ávallt er haldið á sumardaginn fyrsta hefur verið frestað til 4. júní í ljósi Covid 19. Þetta kemur fram á Fésbókarsíðu hlaupsins og þar segir jafnframt að hlaupið hafi aldrei fallið niður en verið
Lesa meiraÍslendingar hlaupa í kringum jörðina
Á erfiðum tímum þá sameinast íslenska þjóðin á hinum ýmsu sviðum þjóðlífsins. Þar eru jákvæðir hlauparar engin undantekning. Nú er í gangi skemmtilegt samfélagsátak Hlaupum í kringum jörðina þar sem þátttakendur sameinas
Lesa meiraNeskirkjuhlaupinu er frestað um óákveðinn tíma
Neskirkjuhlaupinu sem vera átti laugardaginn, 28. mars kl. 10 er frestað um óákveðinn tíma vegna Covid19.
Lesa meiraVorhlaupi VMA frestað til 6. maí
Vegna ráðstafana sem ýmsir skólar eru farnir að gera núna gagnvart COVID-19 veirunni, neyðist Verkmenntaskólinn á Akureyri að fresta Vorhlaupi VMA, sem átti að halda þann 1. apríl, til miðvikudagsins 6. maí.
Lesa meiraTólf Íslendingar tóku þátt í utanvegahlaupum á Kanaríeyjum
Tólf Íslendingar tóku þátt í TransGranCanaria utanvegahlaupunum um helgina. Um er að ræða utanvegahlaup sem fara fram á Kanaríeyjum. Íslensku hlaupararnir tóku þátt í hinum ýmsu vegalengdum en stóðu sig undantekningalaus
Lesa meiraAnna Berglind með bætingu í hálfu í Haag
Anna Berglind Pálmadóttir hljóp sitt besta hálfmaraþon til þessa í Haag í Hollandi í gær. Hún hljóp á tímanum 1.22.44 í sterkum vindi en Anna Berglind átti áður best 1.24.46 í Vormaraþoninu 2019. Ansi góð bæting það. Þe
Lesa meiraArnar með aðra bætingu - nú í hálfu maraþoni
Arnar Pétursson hljóp á frábærum tíma í hálfmaraþoni í Haag í Hollandi í dag, sunnudag. Þrátt fyrir mikinn vind þá bætti Arnar sinn besta tíma, hljóp á 1:06:08 eða meðalhraða upp á 3:08 p/km. Þar með hefur aðeins einn Ís
Lesa meira