Fréttasafn Gula miðans

Fréttir04.03.2020

49 ára Íslendingur hljóp 10 km á 33:25

Stefán Guðmundsson, íslenskur hlaupari sem lengi hefur verið búsettur í Danmörku, bætti sinn besta tíma í 10 km hlaupi um síðustu helgi. Ansi athyglisverður árangur í ljósi þess að Stefán er 49 ára en hann hljóp á tímanu

Lesa meira
Fréttir02.03.2020

Arnar Pétursson bætti sig í 10 km hlaupi

Arnar Pétursson hljóp á sínum besta tíma í 10 km hlaupi um síðustu helgi. Hann hljóp á tímanum 30:47 í 10 km hlaupi í Leverkusen. Samkvæmt því sem hlaup.is kemst næst átti Arnar best 31:03 í 10 km síðan í Mönchengladbach

Lesa meira
Fréttir28.02.2020

Krabbameinsfélagið frestar Karlahlaupinu vegna verkfalla

Krabbameinsfélagið verður því miður að fresta Karlahlaupinu sem var auglýst þann 1. mars nk. Ástæða frestunarinnar er verkfall Eflingar. Ekkert bendir því miður til að verkfallinu verði lokið á sunnudaginn 1. mars, sem

Lesa meira
Fréttir26.02.2020

Næsta hlaupanámskeið hlaup.is hefst 5. mars

Hlaup.is heldur námskeið fyrir hlaupara, byrjendur og lengra komna, þar sem farið er yfir helstu atriði í tengslum við hlaupaþjálfun og flest þau atriði sem huga þarf að í tengslum við hlaup. Hlaupanámskeiðin henta vel s

Lesa meira
Fréttir22.02.2020

Hlynur hljóp á 2:40:16 á Spáni

Hlynur Guðmundsson hljóp á frábærum tíma í maraþoni á Spáni (Castellion) um síðustu helgi. Hlynur kom fyrstur í mark í flokknum M45 á tímanum 2:40:16. Sannarlega frábær tími hjá Hlyni. Þess má geta að þessi tími Hlyns he

Lesa meira
Fréttir22.02.2020

Sigurður Kiernan á Fræðslufundi Laugaskokks og WC

<?UMBRACO_MACRO macroAlias="Image" media="umb://media/4954481d8fdd4b399b66a202d4952c44" caption="...

Lesa meira
Fréttir21.02.2020

Elín Edda með bætingu í hálfu maraþoni

Nýkrýndur langhlaupari ársins, Elín Edda Sigurðardóttir hélt upp nafnbótin með bætingu í hálfmaraþoni í Barcelona um síðustu helgi. Hún hljóp á tímanum 1:18:01 og bætti sig þar með um 13 sekúndur frá því í Kaupmannahöfn

Lesa meira
Fréttir20.02.2020

Íslandsmeistaramótin í götuhlaupi

Það styttist óðfluga í sumarið og margir sem bíða spenntir eftir því að reima á sig hlaupaskóna og fara út að hlaupa í því góðviðri sem íslensk sumur bjóða uppá. Margir hafa staðið í ströngu í undirbúningi í allan vetur

Lesa meira
Fréttir17.02.2020

Tokyo maraþon 2020 fellt niður fyrir alla nema afreks (elite) hlaupara

Vegna nýrra tilfella af COVID-19 vírusnum sem staðfest hafa verið í Japan, hefur verið ákveðið að fella Tokyo maraþon 2020 niður, nema fyrir afrekshlaupara (elite) og afrekshjólastólakeppendur.Þeir hlauparar sem hafa skr

Lesa meira