Fréttasafn Gula miðans

Fréttir17.02.2020

Nýtt heimsmet í 5 km hlaupi

Uganda hlauparinn Joshua Cheptegei (23 ára) setti nýtt heimsmet í dag í 5 km götuhlaupi sem fram fór í Monaco. Tíminn hjá honum var 12:51 og bætti hann heimsmetið um 27 sekúndur, en fyrra heimsmet var 13:18 sett af Kenya

Lesa meira
Fréttir12.02.2020

Þorbergur Ingi og Elín Edda langhlauparar ársins 2019

Þorbergur Ingi Jónsson og Elín Edda Sigurðardóttir eru langhlauparar ársins 2019 mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í ellefta skiptið í gær, laugardaginn, 8. febrúar. Í öðru sæti höfnuðu Arnar Pétu

Lesa meira
Fréttir09.02.2020

Vestmannaeyjahlaupið og Gullspretturinn eru hlaup ársins 2019

Vestmannaeyjahlaupið götuhlaup ársins 2019 - Gullspretturinn utanvegahlaup ársins 2019Val á hlaupum ársins var einnig kunngjört á verðlaunaafhendingunni í gær, laugardag. Vestmannaeyjahlaupið er götuhlaup ársins og Gulls

Lesa meira
Fréttir06.02.2020

Ókeypis hlaupanámskeið í boði Krabbameinsfélagsins

Í tilefni Karlahlaups Krabbameinsfélagsins/Mottumars, sem fram fer þann 1. mars, býður Krabbameinsfélagið upp á tvö ókeypis ör-hlaupanámskeið í samvinnu við hlaup.is. Farið verður yfir það helsta sem hafa þarf í huga í

Lesa meira
Fréttir04.02.2020

Meistaramót öldunga fer fram um helgina

Meistaramót Íslands öldunga verður haldið dagana 8. og 9. febrúar 2020 í Laugardalshöllinni. Mótið hefst báða daga kl. 10:00, áætlað er að því ljúki kl. 13:00, báða dagana. Nafnakall fer fram á keppnisstað 15 mínútum fyr

Lesa meira
Fréttir31.12.2019

Arnar og Andrea fyrst í Gamlárshlaupi ÍR

Mikið var um dýrðir í miðbæ Reykjavíkur í dag þegar Gamlárshlaup ÍR fór fram venju samkvæmt. Arn­ar Pét­urs­son og Andrea Kol­beins­dótt­ir komu fyrst í mark í hlaupinu sem haldið var í 44. sinn í dag. Arn­ar hljóp kíló­

Lesa meira
Fréttir21.12.2019

Nýr aldursskalaður listi (forgjafarlisti)

Eins og fjölmargir hafa tekið eftir, þá var í fyrsta skiptið sýndur aldursskalaður listi í Ársbestu listum í hálfu maraþoni og heilu maraþoni. Þetta er að nokkru leyti til gamans gert en einnig til að kynna nýja framsetn

Lesa meira
Fréttir21.12.2019

Sendið ykkar tilnefningar til langhlaupara ársins 2019

Í ellefta skiptið stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins. Veitt verða vegleg verðlaun fyrir sigurvegara og alla þá sem tilnefndir verða. Einnig verður dregið úr nöfnum þeirra sem kjósa og veitt vegleg útdrátta

Lesa meira
Fréttir17.12.2019

Jólabjórmílan felld niður vegna hálku á hlaupaleiðinni

Jólabjórmílan hefur verið felld niður þar sem um helmingur leiðarinnar er svellbunki og frost á ekki að fara úr jörðu á næstu dögum og umtalsverð áhætta að hlaupa vegna hálku á hlaupaleiðinni. Hlaupahaldari biðst velvirð

Lesa meira