Hlynur fertugasti á EM í víðavangshlaupum
Hlynur Andrésson hafnaði í 40. Sæti í Evrópumótinu í víðavangshlaupinu sem fram fór í Portúgal í gær, sunnudag. Hlynur hljóp vegalengdina (10.225 km) á 31.56 en sigurvegarinn Robel Fsiha sem er Svíþjóð kom í mark á 29:59
Lesa meiraElín Edda og Andrea á HM í hálfu maraþoni
Frjálsíþróttasamband Íslands hefur valið þær Elinu Eddu Sigurðardóttur og Andreu Kolbeinsdóttur til að taka þátt í Heimsmeistaramótinu í hálfu maraþoni sem fer fram í Gydina Póllandi 29.mars 2020. Farastjórn verður í hön
Lesa meiraBætti níu ára gamalt heimsmet í 10 km hlaupi
Joshua Cheptegei frá Úganda setti heimsemt í 10 km hlaupi Valencia á sunnudag. Úgandabúinn hljóp á 26:38 og bætti fyrra met frá 2010 um sex sekúndur. Þess má geta að þessi 23 ára hlaupari hefur einnig unnið heimsmeistara
Lesa meiraÓska eftir hlaupahöldurum vegna meistaramóts FRÍ í 10 km hlaupi
Langhlaupanefnd FRÍ óskar eftir áhugasömum hlaupahöldurum til að halda Meistaramót FRÍ í 10km götuhlaupi árið 2020. Umsóknum skal skila á netfangið langhlaupanefnd@fri.is fyrir 15.janúar 2020. Í umsókn skal koma fram f
Lesa meiraSextán nýjir teknir inn í Félag 100 km hlaupara
13. nóvember síðastliðinn voru sextán nýir félagsmenn (fimm konur og ellefu karlar) teknir inn í Félag 100 km hlaupara á Íslandi. Félagið var stofnað 26. september, 2004 í Sundlaug Vesturbæjar að loknu Þingstaðahlaupi. Þ
Lesa meiraPólska fullveldishlaupið á sunnudag
Pólska Fullveldishlaupið verður haldið í Reykjavík næstkomandi sunnudag, 10. nóvember Pólska Sendiráðið skipulagði fyrsta hlaupið í fyrra í samstarfi við pólska hlaupara sem stunda mismunandi íþróttir í íslenskum íþrótta
Lesa meiraFlandrasprettir framvegis á þriðjudagskvöldum
Hinir mánaðarlegu Flandrasprettir í Borgarnesi verða framvegis hlaupnir á þriðjudagskvöldum í stað fimmtudagskvölda. Með þessu er komið í veg fyrir að sprettirnir lendi á sömu kvöldum og leikir Skallagríms í meistaraflok
Lesa meiraSkemmtilega öðruvísi kostur í HOKA hlaupaskóm
Töluverð umræða hefur verið um þróun í skóbúnaði hlaupara eftir að Eliud Kipchoge hljóp maraþon á undir tveimur tímum fyrir viku síðan. Í kjölfarið stórbætti Brigid Kosgei heimsmetið í maraþoni kvenna á tímanum 2:14:04.
Lesa meira