Elín Edda bætti sig í maraþoni í Frankfurt
Elín Edda Sigurðardóttir hljóp frábært maraþon í Frankfurt í dag, kom í mark á 2:44:48. Áður átti hún best 2:49:00 frá því í Hamborg í apríl, þá besti tími íslenskrar konu í 20 ár. Bætin um rúmar fjórar mínútur á þessu g
Lesa meira84 FH-ingar hlupu utanvega á N-Ítalíu
100 manna hópur úr Hlaupahópi FH hefur undanfarna daga dvalið á N-Ítalíu þar sem FH-ingar tóku þátt í Ultra Trail Lago d''Orta. Samtals tóku 84 hlauparar þátt fjórum mismunandi vegalengdum. Það er skemmst frá því að seg
Lesa meiraÞrír Íslendingar hlupu langt í Indlandshafi
Þrír Íslendingar þau, Sigurður Kiernan, Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé og Börkur Árnason tóku þátt í Grand Raid, Diagonale des Fous sem hófst á fimmtudagur. Hlaupið þykir eitt erfiðasta 100 mílna hlaup í heimi (160
Lesa meiraInntaka nýrra félagsmanna í Félag 100 km hlaupara
Árlegur félagsfundur Félags 100 km hlaupara verður haldinn í bíósal Icelandair hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52 þann 13.nóvember kl. 20:00. Fundurinn er eingöngu ætlaður þeim sem eru nú þegar félagsmenn og þeim se
Lesa meiraNýtt heimsmet kvenna í Chicago maraþoni 2:14:04
Enn einn stóri dagurinn í sögu langhlaupa var í dag þegar Brigid Kosgei frá Kenya sló heimsmet kvenna í maraþonhlaupi þar sem hún hljóp á 2:14:04 og tók þar með heimsmetið af Paulu Radcliffe 2:15:25 sem staðið hafði frá
Lesa meiraKipchoge hljóp maraþon á 1:59:40
Kenýumaðurinn Eliud Kipchoge vann eitt stærsta íþróttaafrek sögunnar í morgun þegar hann hljóp maraþon á undir tveimur tímum, á 1:59:40. Hlaupaáhugamenn þekkja verkefnið Breaking 2 sem hefur vakið athygli undanfarin ár e
Lesa meiraEliud Kipchoge reynir við 1:59 í maraþoni - Fylgstu með á YouTube
Eliud Kipchoge reynir við 1:59 í maraþoni í Vín í Austurríki í annað skiptið sem þetta er reynt. Bein útsending á YouTube frá kl. 06:15 að íslenskum tíma (08:15 að staðartíma). Ef hann nær því að fara undir tvo tímana, þ
Lesa meiraSkráning hafin á næsta hlaupanámskeið hlaup.is
Hlaup.is heldur námskeið fyrir hlaupara, byrjendur og lengra komna, þar sem farið er yfir helstu atriði í tengslum við hlaupaþjálfun og flest þau atriði sem huga þarf að í tengslum við hlaup. Hlaupanámskeiðin henta vel s
Lesa meira