Auglýst eftir áhugasömum keppendum fyrir HM í hálfmaraþoni
Frjálsíþróttasamband Íslands hyggst senda keppendur á heimsmeistaramótið í hálfu maraþoni sem fer fram í Gdynia í Póllandi þann 29.mars 2020. Áhugasamir hlauparar eru beðnir um að tilkynna um áhuga sinn fyrir 30.nóvembe
Lesa meiraÍslenskt app fyrir hlaupara í pípunum
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Driftline og afrekshlauparinn Arnar Pétursson gerðu nýverið með sér samning um samstarf hvað varðar þróun og markaðssetningu á íslenska hlaupaappinu Runmaker. Runmaker greinir hjartsláttarm
Lesa meiraBleika hlaup FH-inga á laugardaginn
Bleika hlaupið sem er orðinn fastur viðburður hjá Hlaupahópi FH fer fram laugardaginn 5. október kl. 9. Hlaupið verður frá Kaplakrika í Hafnarfirði. Allir hjartanlega velkomnir með.FH-ingar hafa á hverju ári efnt til Ble
Lesa meiraOpnunarvikan hafin í Sportvörum
Sportvörur hafa opnað nýja og glæsilega verslun á Dalvegi 32A í Kópavogi. Af tilefni opnunarinnar stendur hlaupurum og öðrum viðskiptavinum til boða að nýta sér fullt af frábærum tilboðum, smakki, gjafapokum auk þess sem
Lesa meiraSportvörur flytur verslun sína í næstu viku
Hin glæsilega íþróttavöruverslun Sportvörur mun í næstu viku flytja verslun sína á Dalveg 32A í Kópavogi. Opnunarvikan hefst þriðjudaginn 1. október en fyrstu viðskiptavinunum verður hleypt inn um hurðina klukkan tólf á
Lesa meiraStóðust ómannlega áskorun
Þrír íslenskir hlauparar, þeir Gunnar Júlíusson, Birgir Sævarsson og Stefán Bragi Bjarnason tóku þátt í Tor Des Geants, 330 km utanvegahlaupi með 24.000m hækkun sem hófst í síðustu viku! Þrímenningarnir sem lögðu í þessa
Lesa meiraHlauphaldarar byjaðir að setja niður dagsetningar 2020
Eftir gott hlaupasumar eru hlauphaldarar byrjaðir að huga að tímasetningum næsta sumar. Hlaup.is er byrjað að fá upplýsingar um dagsetningar næsta sumars og við hvetjum alla hlauphaldara að koma þessum upplýsingum sem fy
Lesa meiraBrautarmet og yfir hundrað manns í Volcano Trail Run
Þórsmerkurhlaupið, Volcano Trail Run var haldið í sjötta sinn laugardaginn 14. september. Hlaupið er haldið af Volcano Huts sem reka gisti og veitingaþjónustu í Húsadal í Þórsmörk. Þórsmerkurhlaupið hefur verið valið
Lesa meiraElín Edda á sínum besta tíma í Kaupmannahöfn
Elín Edda Sigruðardóttir bætti sinn besta tíma í hálfmaraþoni í Kaupmannahöfn í morgun. Hún hljóp á tímanum 1:18:14 og hafnaði í 37. sæti í kvennaflokki. Þar með bætti Elín Edda tíma sinn frá því í mars í Mílanó um tæpa
Lesa meira