Fréttasafn Gula miðans

Fréttir01.09.2019

Stórgóður árangur Íslendinganna í UTMB

Stór hópur íslenskra utanvegahlaupara hefur verið að gera stórgóða hluti í UTMB hlaupunum í Mt. Blanc fjallgarðinum undanfarna daga. Íslensku hlaupararnir tóku þátt í mismunandi löngum hlaupum, frá 56 km upp í 170 km hla

Lesa meira
Fréttir28.08.2019

Fullt af Íslendingum í UTMB

Þrettán Íslendingar munu taka þátt í UTMB hlaupunum sem standa yfir þessa dagana. UTMB er sannkölluð utanvegaveisla sem samanstendur af nokkrum mislöngum hlaupum í Mt Blanc fjöllunum. Birgir Már Vigfússon reið á valið í

Lesa meira
Fréttir24.08.2019

Helstu úrslit í Reykjavíkurmaraþoninu og fullt af viðtölum

Rúmlega fjórtán þúsund hlauparar tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í miðbæ Reykjavíkur í morgun. Arnar Pétursson sigraði í maraþoni á 2:23:08 sem er besti tími Íslendings í hlaupi hér á landi. Þar með bætti Ar

Lesa meira
Fréttir20.08.2019

Hlaupalíf hlaðvarp á fullri ferð

Hlaupalíf - hlaðvarp hefur verið á fullri ferð í sumar. Stórhlaupararnir Elín Edda Sigurðardóttir og Vilhjálmur Þór Svansson eru umsjónarmenn þátttarins en þar er fjallað um hlaup frá öllum hliðum. Þátturinn hóf göngu sí

Lesa meira
Fréttir15.08.2019

Arnar Péturs stefnir undir 2:15:00 á næsta ári

Arnar Pétursson stefnir á að hlaupa maraþon á undir 2:15:00 á næsta ári. Ekki liggur fyrir hvort það myndi duga Arnari inn á ÓL í Tokyosem fram fer á næsta ári. " Það er mjög erfitt að vita hvað þú þarft nákvæmlega að hl

Lesa meira
Fréttir14.08.2019

"Skemmtilegri og betri hlaupaleið" er markmiðið

Miklar breytingar hafa verið gerðar á hlaupaleiðinni í maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fer 24. ágúst næstkomandi.  Markmiðið með breytingum er að búa til skemmtilegri og betri hlaupaleið og þar með ánægðari og

Lesa meira
Fréttir14.08.2019

Nýr viðburður: Fljótasti iðnaðurmaður Íslands

Keppnin fljótasti iðnaðarmaður Íslands er ekki keppni um hver er fljótastur að saga spítu eða úrbeina naut! Fljótasti iðnaðarmaður Íslands er ný íþróttakeppni á vegum Iðnaðarmenn Íslands og er stefnt er að því að viðburð

Lesa meira
Fréttir13.08.2019

Hlaup.is fagnar 23 ára afmæli í dag

Hlaup.is fagnar í dag, 13. ágúst, 23 ára afmæli sínu. Á þessum 23 árum hefur Hlaup.is kappkostað að þjóna hlaupurum á Íslandi, íslenska hlaupasamfélaginu til heilla. Ástæða er til að þakka ykkur hlaupurum fyrir áhugann o

Lesa meira
Fréttir12.08.2019

Íslenski Írinn kláraði tæplega 5000 km hlaup

Nirbhasa Magee, Íri sem búsettur hefur verið í Reykjavík síðustu sex árin, kláraði í gær Sri Chinmoy 3100 mílna (4989 km) hlaupið í New York. Magee hafnaði í öðru sæti í hlaupinu á 48 dögum og rúmlega níu klukkustundum.

Lesa meira