Fréttasafn Gula miðans

Fréttir14.07.2019

Helstu úrslit af Laugaveginum

Laugavegshlaupið fór fram í gær við frábærar aðstæður. Jafnvel höfðu einhverjir á orði að hitinn hefði verið helst til mikill, vindur var í lágmarki og þurrt alla hlaupaleiðina. Þorbergur Ingi Jónsson og Anna Berglind Pá

Lesa meira
Fréttir30.06.2019

Tólf íslenskir hlauparar í Lavaredo utanvegahlaupunum

Tólf Íslendingar tóku þátt í hlupu í Lavaredo utanvegahlaupunum í Dolomíta fjöllunum á Ítalíu um helgina. Hlaupararnir kepptu í þremur vegalengdum, 120 km hlaupi með 5800m hækkun, 87 km hlaupi með 4600m hækkun og 48 km h

Lesa meira
Fréttir21.06.2019

Helstu úrslit í Miðnæturhlaupi Suzuki

Miðnæturhlaup Suzuki 2019 fór fram í gær í frábæru veðri. Til þátttöku voru skráðir 3015 hlauparar sem er nýtt þátttökumetmet. Um 1200 erlendir hlauparar voru á meðal þátttakenda frá 57 löndum. Að hlaupi loknu fóru margi

Lesa meira
Fréttir15.06.2019

Fjórir Íslendingar í sjö heimsálfu klúbbnum

Hjónin Gunnar Ármannsson og Þóra Helgadóttir og Unnar Steinn Hjaltason og Unnur Þorláksdóttir hafa nú hlaupið maraþon í sjö heimsálfum. Þóra og Unnur lokuðu hringnum í Madagascar þar sem hópurinn hljóp maraþon í þjóðgarð

Lesa meira
Fréttir12.06.2019

Elín Edda og Vilhjálmur með nýjan hlaðvarpsþátt

Hlaupaparið Elín Edda Sigurðardóttir og Vilhjálmur Þór Svansson hleyptu nýlega af stað hlaðvarpsþættinum (podcast) „Hlaupalíf." Hugmyndin er að fjalla um hlaup frá ýmsum hliðum; t.d. æfingar, markmið, næringu, keppnishla

Lesa meira
Fréttir11.06.2019

Fleiri utanvegahlauparar á ferðinni í Evrópu

Fleiri íslenskir utanvegahlauparar voru á ferðinni um heiminn en landsliðsfólkið okkar í Portúgal. Þeir Sigurður Hrafn Kiernan, Börkur Árnason, Jóhann G. Sigurðsson og Jón Trausti Guðmundsson tóku þátt í Salomon Ultra Tr

Lesa meira
Fréttir09.06.2019

Anna og Sigurjón fyrst Íslendinga á HM í utanvegahlaupum

Íslenska landsliðið stóð sig frábærlega á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem fór fram laugardaginn 8.júní í Miranda do Corvo í Portúgal.  Hlaupið var um 44km með 2200 metra hækkun í mjög krefjandi landslagi og töl

Lesa meira
Fréttir08.06.2019

HM í utanvegahlaupum fer fram í dag - átta íslenskir keppendur

Heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum fer fram í dag í Coimbra í Portúgal. Hlaupið var ræst kl. 8 í morgun. Ísland sendir átta keppendur til leiks. Hlaupaleiðin í ár er 44 km með 2.400m hækkun. Þess utan mun heitt sumarve

Lesa meira
Fréttir03.06.2019

Íslenskir hlauparar létu til sín taka á Smáþjóðarleikunum

Smáþjóðarleikarnir fóru fram í Svartfjallalandi síðustu viku og létu íslenskir hlaupararar ekki sitt eftir liggja á leikunum. Í 5000m hlaupi hafnaði Hlynur Andrésson í öðru sæti á tímanum 14:23:31. Arnar Pétursson hafnað

Lesa meira