Fréttasafn Gula miðans

Fréttir02.06.2019

Einn besti utanvegahlaupari heims í Súlur Vertical

Einn besti ofurhlaupari heims, Hayden Hawks mun taka þátt í Súlur Vertical i ár. Það er mikil viðurkenning fyrir aðstandendur hlaupsins að fá Hayden í hlaupið en hann er nr. 4 á alheimslista ITRA. Fyrir utan að vera einn

Lesa meira
Fréttir16.05.2019

Stjörnuhlaupið fer fram á laugardag

Stjörnuhlaupið fram fram á laugardaginn kl. 11. Hlaupið hefur undanfarin ár fest sig í sessi sem ómissandi hluti af íslenska hlaupasumrinu. Vegleg umgjörð, flottar veitingar og góður andi hefur einkennt hlaupið undanfari

Lesa meira
Fréttir13.05.2019

Hlaupið um Skarðsheiðarveg á laugardaginn

Laugardaginn 18. maí 2019 efna Stefán Gíslason og bókaútgáfan Salka til sérstaks fjallvegahlaupabókarhlaups yfir Skarðsheiðarveg. Hlauparar koma saman á Skorholtsmelum í Melasveit og þaðan er hlaupið að Hreppslaug í Anda

Lesa meira
Fréttir07.05.2019

Danskur sérfræðingur með hlaupaþjálfaranámskeið

Langhlaupanefnd FRÍ stendur fyrir námskeiði ætlað hlaupaþjálfurum 8. og 9. júní 2019. Leiðbeinandi er Max Boderskov, cand.scient í íþróttum og sérfræðingur í hlaupum og hlaupaþjálfun. Max er höfundur að námskeiðum varðan

Lesa meira
Fréttir04.05.2019

Þorbergur Ingi sautjándi í MIUT á Madeira

Þorbergur Ingi Jónsson hafnaði í sautjánda sæti í  Madeira Island Ultra (MIUT), gríðarsterku utanvegahlaupi sem hófst á föstudagskvöld á portúgölsku eyjunni Madeira. Tæplega þúsund manns voru skráðir til leiks í karlaflo

Lesa meira
Fréttir01.05.2019

Tíminn kom Elínu Eddu á óvart

Elín Edda Sigurðardóttir segir að ekki verði aftur snúið nú þegar hún hafi einu sinni hlaupið maraþon, hún stefni á annað á þessu ári. Þetta kemur fram í innslagi sem birtist á RÚV í gær. Eins og lesendur hlaup.is vita h

Lesa meira
Fréttir28.04.2019

Elín Edda hljóp besta maraþon íslenskrar konu í 20 ár

Elín Edda Sigurðardóttir fór hamförum í Hamborgarmaraþoninu í Þýskalandi í dag þegar hún hljóp á besta tíma íslenskrar konu í tuttugu ár. Hún hljóp á tímanum 2:49:00 sem fleytir henni í annað sæti á afrekaskrá íslenskra

Lesa meira
Fréttir28.04.2019

Þorbergur meðal fjögurra íslenskra keppenda á Madeira

Það verður gaman að fylgjast með Þorbergi um helgina.Þorbergur Ingi Jónsson hefur keppni í Madeira Island Ultra -Trail (MIUT), á miðnætti í kvöld, föstudagskvöld. Hlaupið sem Þorbergur Ingi tekur þátt í er 115 km langt m

Lesa meira
Fréttir25.04.2019

María og Arnar sigruðu í Víðavangshlaupi ÍR

Þau Arn­ar Pét­urs­son úr ÍR og María Birk­is­dótt­ir úr FH komu fyrst í mark í ár­legu Víðavangs­hlaupi ÍR sem haldið var í 104. sinn í dag. 663 hlaup­ar­ar voru skráðir til leiks, þar af 589 í fimm km hlaup og 74 í 2,7

Lesa meira