Fréttasafn Gula miðans

Fréttir15.04.2019

Leiðin á ÓL 2020 breytti áætlunum Arnars

Eins og kunnugt er lauk Arnar Pétursson ekki Rotterdam maraþoninu sem fram fór sunnudaginn 7. apríl. Í samtali við hlaup.is greindi Arnar frá ástæðum þess að hann hætti keppni. Samkvæmt Arnari þá var lágmörkum og inntöku

Lesa meira
Fréttir11.04.2019

Námskeið í brautarvörslu fellur niður

Vegna dræmrar þátttöku verður námskeiðið í brautarvörslu sem halda átti í dag fimmtudaginn 11. apríl í íþróttamiðstöðinni í Laugardal fellt niður. Stefnan er sett á að halda námskeiðið í byrjun maí og þá vonandi með betr

Lesa meira
Fréttir04.04.2019

Arnar Pétursson með erindi á fræðslufundi Laugaskokks

 

Lesa meira
Fréttir04.04.2019

FRÍ með námskeið í brautarvörslu

FRÍ stendur fyrir námskeiði í brautarvörslu í götuhlaupum þann 11.apríl næstkomandi frá klukkan 19:30-21:30. Námskeiðið verður haldið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal Engjavegi 6, í E-sal á 3.hæð. Fyrirlesari verður Þors

Lesa meira
Fréttir01.04.2019

Myndband úr lokahlaupi Hlaupaseríu FH og Bose

Hlaupaseríu FH og Bose lauk á dögunum með þriðja og síðasta hlaupinu. Algjör metþátttaka var í seríunni en þátttakendur voru yfir 1200 alls sem er gríðarleg aukning frá fyrri árum. Það er mál manna að einstaklega vel haf

Lesa meira
Fréttir25.03.2019

Hlynur bætti 36 ára gamalt Íslandsmet í 10 km hlaupi

Hlynur Andrésson varð fyrstur Íslendinga til að hlaupa 10 km götuhlaup undir 30 mínútum þegar hann hljóp á 29:49 mín. í Parrelloop hlaupinu í Hollandi í gær. Hlynur kom 27. í mark, en Úgandabúinn Mande Buschendich bar si

Lesa meira
Fréttir24.03.2019

Elín Edda tyllir sér í annað sæti á afrekalistanum

Elín Edda Sigurðardóttir hljóp hálfmaraþon á 1:19:38 í Mílanó í morgun, sunnudag. Þetta hraðasta hálfmaraþon Elínar Eddu til þessa og fleytir henni upp í annað sæti á afrekalista FRÍ. Áður átti Elín Edda 1:21:20 síðan í

Lesa meira
Fréttir24.03.2019

Arnar heldur áfram að bæta sig í hálfmaraþoni

Arnar Pétursson var rétt í þessu að bæta sig í hálfmaraþoni sem fram fór í Duisburg (á sunnudagsmorgun). Hann kom í mark á tímanum 1:06:23. Hann bætti þar með árangur sinn frá því um síðustu helgi í Póllandi þar sem hann

Lesa meira
Fréttir23.03.2019

Þórólfur lokaði Hlaupaseríu FH og Bose með óopinberu aldursflokkameti

Hinni glæsilegu Hlaupaseríu FH og Bose lauk á fimmtudaginn með hvelli þegar Þórólfur Ingi Þórsson kom fyrstur í mark á 16:07 (5 km) sem er óopinbert Íslandsmet í aldursflokknum 40-44 ára. En þar sem brautin er ekki fullk

Lesa meira