Leiðin á ÓL 2020 breytti áætlunum Arnars
Eins og kunnugt er lauk Arnar Pétursson ekki Rotterdam maraþoninu sem fram fór sunnudaginn 7. apríl. Í samtali við hlaup.is greindi Arnar frá ástæðum þess að hann hætti keppni. Samkvæmt Arnari þá var lágmörkum og inntöku
Lesa meiraNámskeið í brautarvörslu fellur niður
Vegna dræmrar þátttöku verður námskeiðið í brautarvörslu sem halda átti í dag fimmtudaginn 11. apríl í íþróttamiðstöðinni í Laugardal fellt niður. Stefnan er sett á að halda námskeiðið í byrjun maí og þá vonandi með betr
Lesa meiraFRÍ með námskeið í brautarvörslu
FRÍ stendur fyrir námskeiði í brautarvörslu í götuhlaupum þann 11.apríl næstkomandi frá klukkan 19:30-21:30. Námskeiðið verður haldið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal Engjavegi 6, í E-sal á 3.hæð. Fyrirlesari verður Þors
Lesa meiraMyndband úr lokahlaupi Hlaupaseríu FH og Bose
Hlaupaseríu FH og Bose lauk á dögunum með þriðja og síðasta hlaupinu. Algjör metþátttaka var í seríunni en þátttakendur voru yfir 1200 alls sem er gríðarleg aukning frá fyrri árum. Það er mál manna að einstaklega vel haf
Lesa meiraHlynur bætti 36 ára gamalt Íslandsmet í 10 km hlaupi
Hlynur Andrésson varð fyrstur Íslendinga til að hlaupa 10 km götuhlaup undir 30 mínútum þegar hann hljóp á 29:49 mín. í Parrelloop hlaupinu í Hollandi í gær. Hlynur kom 27. í mark, en Úgandabúinn Mande Buschendich bar si
Lesa meiraElín Edda tyllir sér í annað sæti á afrekalistanum
Elín Edda Sigurðardóttir hljóp hálfmaraþon á 1:19:38 í Mílanó í morgun, sunnudag. Þetta hraðasta hálfmaraþon Elínar Eddu til þessa og fleytir henni upp í annað sæti á afrekalista FRÍ. Áður átti Elín Edda 1:21:20 síðan í
Lesa meiraArnar heldur áfram að bæta sig í hálfmaraþoni
Arnar Pétursson var rétt í þessu að bæta sig í hálfmaraþoni sem fram fór í Duisburg (á sunnudagsmorgun). Hann kom í mark á tímanum 1:06:23. Hann bætti þar með árangur sinn frá því um síðustu helgi í Póllandi þar sem hann
Lesa meiraÞórólfur lokaði Hlaupaseríu FH og Bose með óopinberu aldursflokkameti
Hinni glæsilegu Hlaupaseríu FH og Bose lauk á fimmtudaginn með hvelli þegar Þórólfur Ingi Þórsson kom fyrstur í mark á 16:07 (5 km) sem er óopinbert Íslandsmet í aldursflokknum 40-44 ára. En þar sem brautin er ekki fullk
Lesa meira