Viðtöl við langhlaupara ársins, Arnar og Elísabetu
HlaupTV ræddi við langhlaupara ársins 2018, þau Arnar Pétursson og Elísabetu Margeirsdóttur eftir verðlaunaafhendinguna sem fram fór um síðustu helgi. Viðtölin í fullri lengd má sjá í spilurunum hér að neðan. Ekkert brjá
Lesa meiraElísabet Margeirs á fræðslufundi Laugaskokks og World Class
Þriðji fræðslufundur Laugaskokks og World Class á þessum vetri verður haldinn miðvikudaginn 20. febrúar kl. 19:30 í fundarsal Lauga. Fyrirlesari er Elísabet Margeirsdóttir, sem síðustu ár hefur getið sér gott orð fyrir þ
Lesa meiraArnar og Elísabet langhlauparar ársins 2018 - Hlauparöð FH og Bose og Gullspretturinn eru hlaup ársins 2018
Arnar Pétursson og Elísabet Margeirsdóttir eru langhlauparar ársins 2018 mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í tíunda skipti í dag, laugardaginn, 16. febrúar. Í öðru sæti höfnuðu Þorbergur Ingi Jóns
Lesa meiraHið sívinsæla hlaupanámskeið hlaup.is framundan
Hlaup.is heldur námskeið fyrir hlaupara, byrjendur og lengra komna, þar sem farið er yfir helstu atriði í tengslum við hlaupaþjálfun og flest þau atriði sem huga þarf að í tengslum við hlaup. Hlaupanámskeiðin henta vel s
Lesa meiraArnar Pétursson hitti heimsmethafann í maraþonhlaupi
Arnar Pétursson er um þessar mundir í æfingabúðum í Kenýa þar sem hann leggur grunn að komandi verkefnum. Arnar rakst á ekki ómerkari mann en Eliud Kipchoge, heimsmethafa í maraþonhlaupi. Myndina hér að neðan birti Arnar
Lesa meiraSkráning hafin á næsta hlaupanámskeið hlaup.is - hefst 6. febrúar
Hlaup.is heldur námskeið fyrir hlaupara, byrjendur og lengra komna, þar sem farið er yfir helstu atriði í tengslum við hlaupaþjálfun og flest þau atriði sem huga þarf að í tengslum við hlaup. Hlaupanámskeiðin henta vel s
Lesa meiraÞorbergur Ingi í ítarlegu viðtali í Eldhugum
Rætt er ítarlega við Þorberg Inga Jónsson í þættinum Eldhugar sem sýndur var á Hringbraut fyrir skömmu. Þorbergur Ingi er eins og alþjóð vei einn besti utanvegahlaupari landsins og fer í þættinum gegnum þau ævintýri og á
Lesa meiraÁtta Íslendingar í 100 km fjallahlaupi í Hong Kong
Átta Íslendingar tóku þátt í HK100, 100 km fjallahlaupi í Hong Kong um síðustu helgi. Fimm Íslendinganna kláruðu hlaupið sem var ekki aðeins 100 km langt heldur með 5.400m hækkun. Þess má geta að 3747 hlauparar lögðu af
Lesa meira