Fréttasafn Gula miðans

Fréttir09.01.2019

Skráning hafin í Laugavegsnámskeið hlaup.is og Sigga P. - Skráning í Laugavegshlaupið hefst á kl. 12 á föstudag

Þrekraun í náttúrufegurð.Skráning á Laugavegsnámskeið Hlaup.is og Sigurðar P. Sigmundssonar er hafin. Um er að ræða fjögurra mánaða undirbúningsnámskeið (4.mars-13.júlí) fyrir Laugavegshlaupið.Laugavegsnámskeið Sigga P.

Lesa meira
Fréttir04.01.2019

Níu teknir inn í Félag 100 km hlaupara

Á aðalfundi 3. janúar, 2019  voru níu nýir félagar teknir inn í Félag 100 km hlaupara á ÍslandiEftirfarandi félaga voru teknir inn í þennan virta félagsskap; Rúna Rut Ragnarsdóttir (félagsmaður nr. 71), Sigríður Þóroddsd

Lesa meira
Fréttir27.12.2018

Kynning á nýjung í þróun líkamlegrar getu

Kynntu þér nýja leið til þess að bæta árangurinn sem íþróttamaður, hvort sem þú æfir sund, hlaup, þríþraut, hjólreiðar eða aðrar íþróttagreinar.OptimizaR Sportstestcenter mun kynna nýja testgreiningu sem virkilega skipti

Lesa meira
Fréttir24.12.2018

Jólakveðja frá hlaup.is

 Hlaup.is óskar öllum hlaupurum gleðilegra jóla og farsæls komandi hlaupaárs, með þökkum fyrir heimsóknir á árinu sem er að líða.Gangi ykkur allt í haginn á nýju ári, bæði í æfingum og keppni :-) 

Lesa meira
Fréttir17.12.2018

Sigurjón Ernir í fararbroddi Íslendinga í Spartan Race

Sigurjón vel dúðaður í vetrarkuldanum í Spartan Race.Sig­ur­jón Ern­ir Sturlu­son, hlaup­ari, hafnaði í þriðja sæti og varð jafn­framt efsti Íslend­ing­ur­inn í hindr­un­ar­hlaup­inu Ice­land Spart­an Ultra World Champ­i

Lesa meira
Fréttir10.12.2018

Hlynur gerði góða hluti á EM í Hollandi

  Hlynur tignarlegur á brautinni í Hollandi.Hlynur Andrésson hafnaði í 41. sæti ( af 85) í sínum flokki á Evrópumótinu í víðavangshlaupum sem fram fór í Hollandi í gær, sunnudag. Hlynur er fyrsti Íslendingurinn til þess

Lesa meira
Fréttir06.12.2018

Gauti Grétarsson gestur hjá Snorra Björns

Snorri Björnsson hefur að undanförnu farið á kostum í hlaðvarvarpsþætti sínum „The Snorri Björns Podcast Show." Fyrir skömmu ræddi Snorri við Gauta Grétarsson, sjúkraþjálfara um áhrif kyrrsetu, hreyfingu og allt þar á mi

Lesa meira
Fréttir06.12.2018

Hlynur tekur þátt í EM í víðavangshlaupum í Hollandi

 Hlynur Andrésson á Íslandsmetið í 5000m hlaupi.Hlynur Andrésson mun taka þátt í Evrópumótinu í víðavangshlaupum sem fram fer í Tilburg í Hollandi 9. desember. Mótið í ár verður það stærsta hingað til með 590 keppendum f

Lesa meira
Fréttir06.12.2018

Velja landslið á HM í utanvegahlaupum

Þátttakandi í víðvangshlaupaseríu Framfara.Frjálsíþróttasamband Íslands hyggst senda landslið, karla og kvenna, til keppni á Heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem fram fer laugardaginn 8. júní 2019 í Miranda do Corvo

Lesa meira