Fréttasafn Gula miðans

Fréttir22.10.2018

Þrír ofurhugar á ferðinni í Indlandshafi

Þeir Gunnar Júlíusson, Sigurður Kiernan og Börkur Árnason tóku þátt í utanvegahlaupinu, Grand Raid de la Réunion um liðna helgi. Þessir ofurhugar völdu sér gríðarlega krefjandi hlaupaleið sem er 165 km með 9600m hækkun.

Lesa meira
Fréttir22.10.2018

Samantekt: Elísabet Margeirsdóttir úti um allt

Fjölmiðlar hafa sýnt afreki Elísabetar Margeirsdóttur í Gobe eyðimörkinni í byrjuna október mikinn áhuga. Elísabet kom eins og kunnugt er, fyrst kvenna í mark í Gobe Trail. Hún hljóp 409 km leið í gegnum eyðimörkina á 96

Lesa meira
Fréttir16.10.2018

Elísabetu Margeirsdóttir í viðtali á Runner´s World

Lesa meira
Fréttir14.10.2018

Anna Berglind á besta tíma ársins í Lissabon

Akureyringurinn, Anna Berglind Pálmadóttir hljóp frábært maraþon í Lissabon í morgun þegar hún þaut í gegnum stræti borgarinnar á 3.04:13. Um er að ræða besta tíma íslenskrar konu í maraþonhlaupi í ár. Fyrir átti Anna be

Lesa meira
Fréttir10.10.2018

Hlaupanámskeið hlaup.is - Kjörið fyrir alla hlaupara

Viltu ná þér í þekkingu og verkfærin til að ná því mesta út úr þeim tíma sem þú stundar æfingar? Þá er hlaupanámskeið hlaup.is rétta leiðin fyrir þig. Farið er yfir flestar hliðar hlaupaþjálfunar út frá ýmsum sjónarhornu

Lesa meira
Fréttir10.10.2018

Hlaupanámskeið hlaup.is framundan

Viltu ná þér í þekkingu og verkfærin til að ná því mesta út úr þeim tíma sem þú stundar æfingar? Þá er hlaupanámskeið hlaup.is rétta leiðin fyrir þig. Farið er yfir flestar hliðar hlaupaþjálfunar út frá ýmsum sjónarhornu

Lesa meira
Fréttir09.10.2018

Fjölgar í hópnum sem hefur lokið sex stóru (Abbot World Marathon Majors)

Hlaup.is fjallaði um íslenska hlaupara sem höfðu lokið sex stóru í samantekt seint á síðasta ári. Þá höfðu átta íslenskri hlauparar hlaupið alla seríuna. Um síðustu helgi bættust sex í hópinn eftir Tokyo maraþonið um síð

Lesa meira
Fréttir04.10.2018

Hlaupahópur FH stendur fyrir Bleika hlaupinu

Bleika hlaupið sem er árlegur viðburður hjá Hlaupahópi FH, fer fram laugardaginn 13.október kl. 9:00.Bleika hlaupið er haldið á hverju ári til að styrkja gott málefni tengt krabbameini. Einn af hverjum þremur greinist me

Lesa meira
Fréttir01.10.2018

Elísabet kom fyrst kvenna í mark eftir 400 km

Elísabet vel búin í Gobe eyðimörkinni.Elísabet Margeirsdóttur var rétt í þessu að koma í mark í 400 km utanvegahlaupi í Gobe eyðimörkinni í Kína.Þessi stórkostlega ofurkona kom fyrst kvenna í mark í hlaupinu og hafnaði í

Lesa meira