Fræðslfundur Laugaskokks og WC: Björn Rúnar Lúðvíksson fyrirlesari
Lesið tvo skemmtilega pistla eftir Björn Lúðvík um þáttöku hans í utanvegahlaupum.Pistill eftir Björn R. Lúðvíksson: Stranda á milli. Um þátttöku hans í TransGranCanaría, 125 km utanvegahlaup með 7500m hækkun.Pistill ef
Lesa meiraElisabet Margeirsdóttir í 400 km hlaupi í Gobe eyðimörkinni
Elísabet hitar upp með innfæddum.Utanvegadrottningin, Elísabet Margeirsdóttir hefur leik í Ultra Gobi, 400 km utanvegahlaupi í Gobi eyðimörkinni á morgun. Markmið Elísabetar er að ljúka hlaupinu á undir fjórum sólarhring
Lesa meiraFríða Rún gerði góða hluti á HM öldunga
Hin þrautreynda Fríða Rún Þórðardóttir keppti á HM öldunga í frjálsum íþróttum sem fram fór á Spáni 4.-16. september. Fríða Rún keppti í þremur greinum og gekk best í átta km víðavangshlaupi. Þar hljóp hún á tímanum 32:5
Lesa meiraNýtt heimsmet í maraþoni sett í Berlín
Frábært heimsmet í maraþoni var sett í Berlínarmarþoni í dag. Eliud Kipchoge hljóp á 2:01:39 og bætti heimsmetið um rúmlega mínútu og Gladys Cherono setti glæsilegt brautarmet kvenna 2:18:11. Tímar fimm efstu í hvorum fl
Lesa meiraHelstu úrslit í Hengli Ultra
Yfir þrjú hundruð hlauparar tóku þátt í Hengli Ultra Trail sem fór fram í gærkvöldi. Hlaupararnir tóku þátt í fjórum vegalengdum 100 km, 50 km, 25 km, 10 km og 5 km. Hlaup.is tók saman yfirlit yfir þrjá efstu hlaupara í
Lesa meiraGefum hlaupunum einkunn
Hlaup.is hvetur þátttakendur í almenningshlaupum til að gefa hlaupunum einkunn hér á hlaup.is. Þannig taka hlauparar þátt í að velja hlaup ársins, annars vegar götuhlaup ársins og hins vegar utanvegahlaup ársins.Gefðu ei
Lesa meiraEru upplýsingar um þinn hlaupahóp réttar?
Þegar hausta tekur breytist tímatafla hjá mörgum hlaupahópum. Við á hlaup.is höfum áhuga á því að hafa sem bestar og nákvæmastar upplýsingar um starfsemi hlaupahópanna. Það gerist ekki án hjálpar hlaupasamfélagsins. Því
Lesa meiraTímar í Reykjavíkurmaraþoninu ógildir
Þátttakendur í heilu og hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka fá tíma sína ekki viðurkennda vegna mistaka við framkvæmd hlaupsins. Aðstandendur Reykjavíkurmaraþonsins sendu frá sér tilkynningu þess efnis í d
Lesa meiraAllir Íslendingarnir níu kláruðu í Mt. Blanc fjallahlaupunum
Hlaup.is barst samantekt um Mt. Blanc fjallahlaupunum, sem farið hafa fram síðustu daga frá Ágústi Kvaran en níu Íslendingar voru á meðal þátttakenda í MtBlanc fjallahlaupunum í ár. Ágúst er sérlegur áhugamaður um fjallv
Lesa meira