Fréttasafn Gula miðans

Fréttir26.09.2018

Fræðslfundur Laugaskokks og WC: Björn Rúnar Lúðvíksson fyrirlesari

 Lesið tvo skemmtilega pistla eftir Björn Lúðvík um þáttöku hans í utanvegahlaupum.Pistill eftir Björn R. Lúðvíksson: Stranda á milli. Um þátttöku hans í TransGranCanaría, 125 km utanvegahlaup með 7500m hækkun.Pistill ef

Lesa meira
Fréttir26.09.2018

Elisabet Margeirsdóttir í 400 km hlaupi í Gobe eyðimörkinni

Elísabet hitar upp með innfæddum.Utanvegadrottningin, Elísabet Margeirsdóttir hefur leik í Ultra Gobi, 400 km utanvegahlaupi í Gobi eyðimörkinni á morgun. Markmið Elísabetar er að ljúka hlaupinu á undir fjórum sólarhring

Lesa meira
Fréttir19.09.2018

Fríða Rún gerði góða hluti á HM öldunga

Hin þrautreynda Fríða Rún Þórðardóttir keppti á HM öldunga í frjálsum íþróttum sem fram fór á Spáni 4.-16. september. Fríða Rún keppti í þremur greinum og gekk best í átta km víðavangshlaupi. Þar hljóp hún á tímanum 32:5

Lesa meira
Fréttir16.09.2018

Nýtt heimsmet í maraþoni sett í Berlín

Frábært heimsmet í maraþoni var sett í Berlínarmarþoni í dag. Eliud Kipchoge hljóp á 2:01:39 og bætti heimsmetið um rúmlega mínútu og Gladys Cherono setti glæsilegt brautarmet kvenna 2:18:11. Tímar fimm efstu í hvorum fl

Lesa meira
Fréttir09.09.2018

Helstu úrslit í Hengli Ultra

Yfir þrjú hundruð hlauparar tóku þátt í Hengli Ultra Trail sem fór fram í gærkvöldi. Hlaupararnir tóku þátt í fjórum vegalengdum 100 km, 50 km, 25 km, 10 km og 5 km. Hlaup.is tók saman yfirlit yfir þrjá efstu hlaupara í

Lesa meira
Fréttir07.09.2018

Gefum hlaupunum einkunn

Hlaup.is hvetur þátttakendur í almenningshlaupum til að gefa hlaupunum einkunn hér á hlaup.is. Þannig taka hlauparar þátt í að velja hlaup ársins, annars vegar götuhlaup ársins og hins vegar utanvegahlaup ársins.Gefðu ei

Lesa meira
Fréttir05.09.2018

Eru upplýsingar um þinn hlaupahóp réttar?

Þegar hausta tekur breytist tímatafla hjá mörgum hlaupahópum. Við á hlaup.is höfum áhuga á því að hafa sem bestar og nákvæmastar upplýsingar um starfsemi hlaupahópanna. Það gerist ekki án hjálpar hlaupasamfélagsins. Því

Lesa meira
Fréttir03.09.2018

Tímar í Reykjavíkurmaraþoninu ógildir

 Þátttakendur í heilu og hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka fá tíma sína ekki viðurkennda vegna mistaka við framkvæmd hlaupsins. Aðstandendur Reykjavíkurmaraþonsins sendu frá sér tilkynningu þess efnis í d

Lesa meira
Fréttir03.09.2018

Allir Íslendingarnir níu kláruðu í Mt. Blanc fjallahlaupunum

Hlaup.is barst samantekt um Mt. Blanc fjallahlaupunum, sem farið hafa fram síðustu daga frá Ágústi Kvaran en níu Íslendingar voru á meðal þátttakenda í MtBlanc fjallahlaupunum í ár. Ágúst er sérlegur áhugamaður um fjallv

Lesa meira