Næsta hlaupanámskeið hefst 11. júní
Þátttakendur á hlaupanánmskeiði hlaup.is.Viltu koma þér í gír fyrir hlaupasumarið? Þá er hlaupanámskeið hlaup.is rétta leiðin. Næsta námskeið hefst 11. júní. Þar fá hlauparar þekkingu og verkfæri til að ná sem mestu út ú
Lesa meiraSnorri Björns með hlaðvarpsþætti um langhlaup
Þúsundþjalasmiðurinn, Snorri Björnsson fór nýlega af stað með hlaðvarpsþætti (podcast) þar sem hann ræðir við áhugaverða íþróttamenn. Í síðasta þætti ræddi Snorri við Arnar Sigurðsson, Crossfit kappa sem á maraþon á undi
Lesa meiraBestu tímar ársins í maraþoni
Meðfylgjandi töflur sýna besta árangur í maraþoni 2018.Uppfært 21. maí 2018. Umsjón með tímum og skráningu: Sigurður P. Sigmundsson. Vinsamlega sendið póst á hann með ábendingar og tíma.Karlar RöðTímiNafnF.árStaður Dagse
Lesa meiraSamstarf Vetrarhlaupsins og Powerade framlengt um þrjú ár
Upphafsmenn Powerade vetrarhlaupanna, þeir Dagur Egonsson og Pétur Helgason ásamt Sólrúnu Þórðardóttur, fulltrúa Coca-Cola á Íslandi.Samstarf Vetrarhlaupsins og Coca-Cola á Íslandi (CCEP) hefur verið framlengt til næstu
Lesa meiraTveir Íslendingar keppa á Evrópumeistaramóti öldunga
Evrópumeistaramót öldunga í 10km og hálfu maraþoni fer fram í Alicante um Hvítasunnuhelgina. Tveir keppendur frá Íslandi eru skráðir til leiks, Þórólfur Ingi Þórsson úr ÍR (40-44 ára flokk) og Víðir Þór Magnússon úr FH (
Lesa meiraFlott uppskera Íslendinganna á HM í utanvegahlaupum
Sigurjón Ernir Sturluson kom fyrstur Íslendinga í mark í TWC hluta HM í utanvegahlaupum sem fram fór í Penyagolosa þjóðgarðinum á Spáni á laugardaginn. TWC hlutinn var 85 km með 5000m hækkun. Sigurjón hljóp á tímanum
Lesa meiraGæðahlaupari frá Svíþjóð tekur þátt í Kópavogsmaraþoninu
Þátttakendur í Kópavogsmaraþoninu sem fram fer á morgun, laugardag, munu etja kappi við Lisu Ring, einn fremsta langhlaupara Svíþjóðar. Hin 25 ára Lisa, mun taka þátt í 10 km hlaupinu en þess má geta að hún á 34:07 í 10.
Lesa meiraÁtta Íslendingar á HM í utanvegahlaupum á laugardaginn
Átta Íslendingar taka þátt í HM í utanvegahlaupum í Penyagolosa þjóðgarðinum á Spáni á laugardaginn. Íslendingarnar komu til Spánar á þriðjudaginn og eru nú að leggja lokahönd á undirbúninginn, kynna sér hlaupaleiðina og
Lesa meiraHjálparkall til hlaupahópa - uppfærsla upplýsinga
Hlaup.is reynir sitt ítrasta til að halda lesendum upplýstum um starfsemi hinna fjölmörgu skokk- og hlaupahópa sem starfa vítt og breitt um landið. Á hlaup.is er að finna yfirlit yfir starfsemi flestra hlaupahópa landsin
Lesa meira