Fréttasafn Gula miðans

Fréttir08.06.2018

Næsta hlaupanámskeið hefst 11. júní

Þátttakendur á hlaupanánmskeiði hlaup.is.Viltu koma þér í gír fyrir hlaupasumarið? Þá er hlaupanámskeið hlaup.is rétta leiðin. Næsta námskeið hefst 11. júní. Þar fá hlauparar þekkingu og verkfæri til að ná sem mestu út ú

Lesa meira
Fréttir07.06.2018

Snorri Björns með hlaðvarpsþætti um langhlaup

Þúsundþjalasmiðurinn, Snorri Björnsson fór nýlega af stað með hlaðvarpsþætti (podcast) þar sem hann ræðir við áhugaverða íþróttamenn. Í síðasta þætti ræddi Snorri við Arnar Sigurðsson, Crossfit kappa sem á maraþon á undi

Lesa meira
Fréttir22.05.2018

Bestu tímar ársins í maraþoni

Meðfylgjandi töflur sýna besta árangur í maraþoni 2018.Uppfært 21. maí 2018. Umsjón með tímum og skráningu: Sigurður P. Sigmundsson. Vinsamlega sendið póst á hann með ábendingar og tíma.Karlar RöðTímiNafnF.árStaður Dagse

Lesa meira
Fréttir17.05.2018

Samstarf Vetrarhlaupsins og Powerade framlengt um þrjú ár

Upphafsmenn Powerade vetrarhlaupanna, þeir Dagur Egonsson og Pétur Helgason ásamt Sólrúnu Þórðardóttur, fulltrúa Coca-Cola á Íslandi.Samstarf Vetrarhlaupsins og Coca-Cola á Íslandi (CCEP) hefur verið framlengt til næstu

Lesa meira
Fréttir17.05.2018

Tveir Íslendingar keppa á Evrópumeistaramóti öldunga

Evrópumeistaramót öldunga í 10km og hálfu maraþoni fer fram í Alicante um Hvítasunnuhelgina. Tveir keppendur frá Íslandi eru skráðir til leiks, Þórólfur Ingi Þórsson úr ÍR (40-44 ára flokk) og Víðir Þór Magnússon úr FH (

Lesa meira
Fréttir15.05.2018

Flott uppskera Íslendinganna á HM í utanvegahlaupum

Sigurjón Ernir Sturluson kom fyrstur Íslendinga í mark í TWC hluta HM í utanvegahlaupum sem fram fór í Penyagolosa þjóðgarðinum á Spáni á laugardaginn. TWC hlutinn var 85 km með 5000m hækkun. Sig­ur­jón hljóp á tím­an­um

Lesa meira
Fréttir11.05.2018

Gæðahlaupari frá Svíþjóð tekur þátt í Kópavogsmaraþoninu

Þátttakendur í Kópavogsmaraþoninu sem fram fer á morgun, laugardag, munu etja kappi við Lisu Ring, einn fremsta langhlaupara Svíþjóðar. Hin 25 ára Lisa, mun taka þátt í 10 km hlaupinu en þess má geta að hún á 34:07 í 10.

Lesa meira
Fréttir10.05.2018

Átta Íslendingar á HM í utanvegahlaupum á laugardaginn

Átta Íslendingar taka þátt í HM í utanvegahlaupum í Penyagolosa þjóðgarðinum á Spáni á laugardaginn. Íslendingarnar komu til Spánar á þriðjudaginn og eru nú að leggja lokahönd á undirbúninginn, kynna sér hlaupaleiðina og

Lesa meira
Fréttir23.04.2018

Hjálparkall til hlaupahópa - uppfærsla upplýsinga

Hlaup.is reynir sitt ítrasta til að halda lesendum upplýstum um starfsemi hinna fjölmörgu skokk- og hlaupahópa sem starfa vítt og breitt um landið. Á hlaup.is er að finna yfirlit yfir starfsemi flestra hlaupahópa landsin

Lesa meira