Hlynur Andrésson bætti eigið Íslandsmet í 5000m hlaupi
Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson hljóp á nýju Íslandsmeti í 5 km hlaupi á braut á háskólamóti í Charlottesville í Bandaríkjunum. Hlynur hljóp á 13:58:91 og bætti eigið Íslandsmet sem er ársgamalt um tvær sekúndur. Fyrir mán
Lesa meiraArnar Pétursson og Andrea Kolbeinsdóttir sigruðu í Víðavangshlaupi ÍR
Fv.Kristinn Þór Kristinsson, Arnar Pétursson og Ingvar Hjartason.Arnar Pétursson og Andrea Kolbeinsdóttir sigruðu í Víðavangshlaupi ÍR sem fram fór í miðbæ Reykjavíkur í dag. Arnar kom fyrstur í mark en hann hljóp kílóme
Lesa meira19 Íslendingar hlupu í slæmum aðstæðum í Boston maraþoninu
Desiree Linden sigraði í kvennaflokki í Boston maraþoninu.19 Íslendingar voru í hópi rúmlega 30 þúsund hlaupara sem tóku þátt í Boston maraþoninu í gær. Aðstæður voru erfiðar og harla óvenjulegar fyrir Boston maraþon,
Lesa meiraFáðu meira út úr hlaupasumrinu - skráning hafin á hlaupanámskeið hlaup.is
Þátttakendur á hlaupanánmskeiði hlaup.is.Viltu koma þér í gír fyrir hlaupasumarið? Þá er hlaupanámskeið hlaup.is rétta leiðin. Næsta námskeið hefst 7. maí. Þar færðu þekkingu og verkfærin til að ná því mesta út úr þeim t
Lesa meiraEco Trail Reykjavík og Mývatnsmaraþon á lista yfir bestu maraþon Skandinavíu
Hlaupaleiðin í EcoTrail Reykjavík er framandi fyrir erlendum hlauprum.EcoTrail Reykjavík og Mývatnsmaraþonið eru á lista heimasíðunnar Radseason.com yfir bestu maraþon Skandinavíu. Í inngangi fréttarinnar segir að Skandi
Lesa meiraHjálpaðu til við móta nýjan hlaup.is vef - hvernig notar þú hlaup.is?
Hlaup.is stendur á tímamótum, hafin er vinna við nýjan vef, með nýju útliti og betri þjónustu við hlaupasamfélagið. Ætlunin er að bæta frekar í starfsemina og auka virkni til að mæta enn betur þörfum þeirra fjölmörgu sem
Lesa meiraArnar, Andrea og Elín Edda á leið á HM í hálfmaraþoni
Það er sjaldan lognmolla í kringum Arnar á hlaupabrautinni.Andrea Kolbeinsdóttir, Elín Edda Sigurðardóttir og Arnar Pétursson verða á meðal keppenda á heimsmeistaramótini í hálfmaraþoni sem fram fer á laugardagin
Lesa meiraÖll þrjú bættu sig á HM í hálfmaraþoni
Elín Edda, Andrea og Arnar að hlaupi loknu í Valencia í gær.Allr íslensku hlaupararnir þrír bættu sig á HM í hálfmaraþoni sem fram fór í Valencia á Spáni í gær. Arnar Pétursson bætti árangur sinn frá því á HM í Wales fyr
Lesa meiraFræðslufundur Laugaskokks og WC: "Áhrif langhlaupa á hjartað"
Fjórði fræðslufundur Laugaskokks og World Class á þessu starfsári verður haldinn mánudaginn 19. mars nk, kl.19.30. Þar mun Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir fjalla um áhrif reglubundinnar hreyfingar á hjarta- og æðasjúkdóma. Y
Lesa meira